Vikan


Vikan - 24.10.2000, Síða 34

Vikan - 24.10.2000, Síða 34
Þessi sveppasupa er qóður jegis- verður með brauði 6 msk. ólífuolía 450 g sveppir að eigin vali, brytjaðir 1 laukur, skorinn í bita 7 dl nautakjötssoð (má vera af teningi) 100 g beikon í bitum. 11/2 dl rjómi 2 msk. saxaður graslaukur Hitið 4 msk af olíunni í víð- um potti og steikið laukinn og sveppina ( u.þ.b. 7 mínútur. Bætið soðinu á pönnuna og lát- ið krauma í 20 mínútur við vægan hita. Steikið beikonið í restinni af olíunni þar til það verður stökkt. Setjið súpuna í mat- vinnsluvél og þeytið þar til hún er mjúk og jöfn og hellið síðan aftur í pottinn. Bætið beikon- inu og u.þ.b. helmingunum af rjómanum út í og látið suðuna koma upp aftur. Berið fram í súpuskálum, hellið restinni af rjómanum ofan á og skreytið með gras- lauk. Gott er að bera fram heitt hvítlauksbrauð með súpunni. Steikið laukinn í olíunni þar til hann er mjúkur og glær. Bætið hvít- lauknum (og steikið í eina mínútu til viðbótar. Bætið kryddinu, kryddjurt- um, tómötunum, ásamt safanum af þeim, og hvítvíninu (ef það er not- að) út í og bragðbætið að vild með salti og pipar. Látið krauma í u.þ.b. 10 mínútur. Hellið kryddleginum í ofnfast fat og raðið fiskbitunum í kryddlöginn, gætið þess að fljóti vel yfir alla bit- ana. Dreifið rúsínunum og kapersinu yfir og bakið við 200 gráðu hita í u.þ.b. 5 mínútur. Borið fram með fersku salati og brauðstöngum ef vill. Furðufiskur 2 litlir laukar, skorn- ir í þunnar sneiðar 2 msk. kaldpressuð (virgin) ólífuolía 2 hvítlauksrif, hökkuð 1 tsk. óreganó 3 blöð ferskt basilíkum 1 dós niðursoðnir tómatar, skornir í tvennt eða þrennt 1 glas hvítvín (má sleppa) 1 kg þorskflök í stórum bitum 75 g rúsínur salt og pipar eftir smekk kapers að vild > 34 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.