Vikan


Vikan - 24.10.2000, Síða 37

Vikan - 24.10.2000, Síða 37
„Matarást er snilldarverk" Árum saman hef ég verið að leita aó þessari bók í erlendum bókaverslunum og upp á síðkastið einnig á Netinu ... Eftir árangurslausa leit í öðrum sveitum birtist hún núna skyndilega í túngarðinum heima og meira að segja á íslenzku. lónas Kristiánsson í ritdómi í DV M n ...tímamótaverkfyrir íslenskt mataráhugafólk. Maður getur ekki annað en tekið ofan fyrir Nönnu Rögnvaldardóttur og þakkað henni fyrir þá ómældu vinnu og alúó sem hún hefur lagt í þessa miklu bók... Bók sem á það skilið að vera ekki geymd uppi í hillu heldur í eldhúsinu þar sem hennar er þörf. Besta fræðibók ársins Félag Bókasafiisfrœðinga Steinórímur Sióurgeirsson í ritdómi í Mbl

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.