Vikan


Vikan - 24.10.2000, Page 49

Vikan - 24.10.2000, Page 49
dýra og eftir lát hennar hefur Stella tekið við því bar- áttumáli móðursinnarog notart.d. aldrei ekta loðskinn eða leður í hönnun sinni. „Endurvakning loðskinns er baratímabil ítískunni sem ræðst af augnabliksstraum- um og stefnum," segir Stella. Hún tók þá áhættu að missa vinnuna hjá Chloé þegar hún neitaði að nota loðskinn við hönnun sína en það hefur ekki haft neitt að segja fyrir vinsældir tískuhússins, sem fara stöðugt vax- andi. Stella segir að henni finnist hallærislegt að vera dóttir frægs Bít- ils. ,,Ég þarf aldrei að kynna mig nokk- urs staðar. Maður fæðist eiginlega frægur og þarf ekki að hafa áorkað neinu til þess að verða þekktur. Fólk veit t.d. margt um mig þegar við fyrstu kynni en ég veit ekkert um það og það finnst mér oft pínleg og leið- inleg staða." Hönnunar- stúdíó Stellu í París einkenn- ist af afslapp- andi andrúmslofti og gleði. Á vegg- ina hefur hún hengt upp plagöt af Díönu prinsessu, Kate Moss, Sid Vicious og Queen, og breski fáninn, úr ódýru næloni, hangir yfir gluggasyllunni hjá henni á hinni fínu götu Rue du Fauberg - st. - Honoré. Stella segist vera ánægð með Iffið og tilveruna. ,,Ein af ástæðunum fyrir því að mér líður vel er sú að ég er að fást við tískuhönn- un og ég veit að fólk getur veriðánægðara með sjálft sig þegar því líður vel í fötunum sínum. Ég er bara að leggja mitt af mörk- unum til þess að konum llði vel og þær séu bæði sjálfsör- uggar og þokkafullar." rýni í gegnum árin. Það var kannski ekki skynsamlegt af henni að notast við heimsfrægar vinkonursínareinsog Kate Moss, Naomi Campbell og Yasmin Le Bon til þess að sýna hönnun slna en Stella er ekki reiðubúin til að samþykkja þá gagnrýni: ,,Ég hafði nú minnstaráhyggjuraf því að þær sýndu hönnun rnína," sagði hún í nýlegu viðtali. ,, Ég vissi auðvitað að allir myndu hata mig fyrir það og auðvitað þekki ég þessar frægu sýningarstúIkur vegna foreldra minna. En ég hef alltaf sagt að ef mamma og pabbi væru smiðir þá myndi ég þekkja mik- ið að smiðum. Ég er fædd og uppal- in innan um frægt fólk og það er mér mjög eðlilegt að vinir mínir séu frægir. Svo ég gaf skít í almenn- ingsálitið og ákvað að notast við Kate, Naomi og Yasmin, hvað sem hver segði." Fólk var nýhætt að tönnlast á því að Stella McCartney notfærði sér aðstöðu sína þegar hún, 25 ára gömul, var ráðin sem aðalhönnuður Chloé tískuhússins. Karl Lagerfeld var hneykslað- ur og sagði að Chloé hefði átt að ráða þekktan tísku- hönnuð sem væri búinn geta sér gott orð í tískuheim- inum, í stað þess að velja stórt nafn úr tónlistar- bransanum. Það voru fleiri sem létu Stellu fá það óþvegið. Anna Wintor, rit- stjóri tímaritsins Vouge, sagði að fyrsta hönnunin sem Stella sýndi væri hörmungogað hún skammaðist sfn fyrir að vera bresk! En Stellu er alveg sama um svona umtal: ,,Þegar mað- ur hugsar um hversu barnalega fólk getur látið þá fer maður bara að hlæja. Chloé hefði t.d. aldrei ráðið Liv Tyler sem yfirhönnuð bara af því að pabbi hennar er frægur söngvari og hún er sæt.“ Það voru 41 aðrir umsækjend- ur um stöðu yfirhönnuðar hjá Chloé. Að sianda með sjálfum sér Linda McCartney barðist meðal annars fyrir réttindum Vikan 49

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.