Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 45

Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 45
MENNTAMÁL 39 6. Reynsla fyrstu mánaðanna. Reynsla fyrstu mánaðanna — meðal annars — er sú, að nauðsyn sé á að raða í deildir eftir þroska og getu í upp- hafi hvers skólaárs. Síðan sé röðunin endurskoðuð eftir fárra vikna kennslu. Námsefnið sé svo sniðið við hæfi hvers þroskastigs. Ég tel, að bekkjarkennsla sé heppileg að mestu leyti — þó ekki algjör — hjá þroskaminnstu deildunum. Til þessa starfs þyrftu að veljast sérstaklega hæfir kenn- arar og reyndir. 7. Ósk kennara og skólastjóra um stöðu skólans í fræðslukerfi landsins. Ég tel alveg ótvírætt, að æskilegt sé, að aldursflokkar skyldunáms gagnfræðastigsins séu ekki í skóla með eldri nemendum. Þessir tveir aldursflokkar eiga t. d. litla sam- leið í félags- og skemmtanalífi skólanna. Ég hygg því heppi- legast væri, að Gagnfræðaskólinn við Lindargötu hefði aðeins nemendur á skólaskyldualdri gagnfræðastigsins. Ég veit, að álit samkennara minna er það sama á þessu máli. 8. Félagslíf nemenda. Enginn samkomusalur er enn þá í skólanum. Eru því skilyrði slæm til félagsstarfsemi og skemmtana. Þó hafa nemendur haldið nokkurar skemmtanir í skólastofum. Hef- ur hver bekkjardeild kosið fulltrúa úr sínum hópi, sem ann- azt hafa hverja skemmtun, þannig að tvær bekkjardeildir hafa verið saman um hverja skemmtun. Þann 18. febr. var svo árshátíð skólans haldin. Fór hún fram í Skátaheimil- inu við Snorrabraut. Hér mætti bæta við, að í öllum frímínútum er f jöldi nem- enda — sérstaklega piltar — að leik á bletti fyrir framan skólann. Ber þar mest á boltaleik. Gamli slagboltaleikurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.