Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 47
MENNTAMÁL 41 FRIÐRIK HJARTAR SKÓLASTJÓRl: Stafsetning og stílagerS. Þar sem ég geri ráð fyrir, að mjög margir barnakenn- arar noti ofannefnda bók til stuðnings kennslu sinni í réttritun, vil ég fara nokkrum orðum um þau sjónarmið, er mestu ráða um skipulag og efnisniðurröðun bókarinnar. Ég hef gert tilraun til að skipuleggja stafsetningar- kennsluna, þ. e. ákveða, hvað kenna skuli hverjum ald- ursflokki. Kalla ég þetta: Námskrá í stafsetningu og stíla- gerð. Er efnisröðun bókarinnar í samræmi við námskrána, að svo miklu leyti sem fært er. — Ég tel sjálfsagt að láta 7 og 8 ára börn læra utan bókar t. d. 3—4 algeng og auðveld orð á dag, og orð, er þau nota mjög oft, þótt erfitt sé að stafsetja sum þeirra rétt. Aðal- atriðið er að fara hægt og festa sjónmynd hvers orðs nógu rækilega. Sé það gert, er alveg óhugsandi, að 12—13 ára börn skrifi þaug og þettað — o. fl. svipaðar vitleysur. Orð 1. kafla eru aðeins sýnishorn, og svo er um flest í bókinni. Kennararnir bæta við eftir geðþótta og þörfum. — Rifja má upp með eins konar prófum, (a. m. k. í 8 ára bekkjum), þar sem tekin eru 5—10 orð (eða fleiri) í senn og börnin látin skrifa. 1 9 ára bekkjum — (sbr. II. kafla) eru orðin notuð á ýmsa vegu, skrifuð, ýmist heima eða í skólanum, í stíla- bækur eða á veggtöfluna. Jafnframt séu börnin látin lesa orðin með skýrum og réttum framburði. Þá má láta börnin búa til stuttar setningar og málsgrein- ar, þar sem þau nota orð, er kennarinn ákveður, eitt eða fleiri í hverja málsgrein — og ýmis önnur (orð) að auki. Má bæði nota orð úr I. og II. kafla að vild á þennan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.