Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 7
MENNTAMÁL XXIII. 1. JAN.—MARZ 1950 Stofnskjal barnaskóla í Reykjavík. 28. jan. s. 1. voru liðin 120 ár, frá því barnaskóli var fyrst settur á stofn í Reykjavík. Birtist hér stofnskjal hans í íslenzkri þýðingu. — Er það upphaflega ritað á danska tungu og varðveitt í fundargerðabók skólanefndar. Þessi skóli lagðist niður 1849, og var ekki barnaskóli stofnaður aftur í Reykjavík fyrr en 1862. 7 Reykjavík og um land allt hafa menn lengi fundiS til vöntunar á kennslustofnun fyrir ung börn. Úr þessari þörf hefur nú verið bætt víðast hvar í öðrum menningarlönd- um. Nokkurum sinnum hafa ýmsir bæjarbúa haft hug á að stofna opinberan skóla handa æskulýð bæjarins, en á því hafa reynzt mörg vandkvæði. Menn hafa því orðið að láta sér nægja að kenna börnunum heima eftir bcztu getu, því að fáir hafa haft efni á því að ráða til sín einkakennara. Þó að lítilli aðstoð sé til að dreifa, hafa undirritaðir kom- ið sér saman um að stofna skóla handa 20 börnum hið fæsta úr bænum og nágrenni hans. Þar er þeim ætlað að njóta kennslu í lestri, skrift, reikningi, trúarbrögðum o. fl. og hljóta þá menntun, sem hæfir jafnt börnum úr borgara- stétt sem úr alþýðustétt. Að því er varðar börn alþýðufólks, má ætla, að Lancaster-aðferðin geti komið að góðu gagni, ef hægt yrði að lcoma lienni við. Iíennari hefur verið ráð- inn Hans Simon Hansen bókari með 150 ríkisdala árslaun- um í reiðu silfri og ókeypis húsnæði, aulc þess skal hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.