Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL 35 var frekar lítið rætt, og voru tillögur undirbúningsnefndar samþykktar, en þær voru þessar: 1. Heimta skal viðurkennda sérmenntun af hverjum kennara, jafnvel þó að hann starfi einungis um stund- arsakir. 2. Víðtæk almenn menntun er óhjákvæmileg hverjum kennara til þess að teljast starfinu vaxinn. 3. Lágmarkskrafa, sem heimta þarf af hverjum þeim, sem ætlar sér að verða kennari, er sú, sem samsvarar nokkurn veginn stúdentsprófsmenntun. 4. Stytzti sérmenntunartími, sem heimta þarf af hverj- um kennara, ætti að vera 3 ár. 5. Verulegum hluta af sérmenntunartímanum ætti að vera varið til kennsluæfinga í skólum. Síðari daginn, sem rætt var um framhaldsmenntun, var fræðileg (teoretisk) menntun á dagskrá. Dr. Thorén gaf yfirlit yfir svörin. M. a. gat hann þess, að fróðlegt væri að heyra nánar um orlofsfyrirkomulag hjá tveimur þjóð- um, Islendingum og Bretum. 1 umræðunum óskaði forseti eftir því, að lýst væri nánar íslenzka orlofinu. Varð ég við ósk hans og skýrði stuttlega frá orlofsfyrirkomulaginu ís- lenzka. Fékk erindið mjög góða áheyrn. Jafnframt lýsti ég þeim erfiðleikum, sem fyrirkomulaginu væru samfara: Að orlofskennari fengi engan ferðastyrk, að erfitt væri að fá staðgengil vegna kennaraeklu, og gjaldeyrisörðugleik- ar. Þó að við hefðum ekki fengið upprunalega ósk okkar uppfyllta, að fá orlof 10. hvert ár, teldum við þetta mik- inn kost, sem gæti orðið öðrum til fyrirmyndar. Einnig lagði ég áherzlu á, að mikilvægt væri að auka og efla kenn- araskipti milli landanna. Og í umræðunum hafði það kom- ið fram, að þegar eru hafin talsverð kennaraskipti, bæði milli Norðurlanda innbyrðis, milli Bretlands og Frakk- lands og milli Bretlands og Norðurlanda. Voru menn sam- mála um, að gera ætti allt til þess að styðja þessa viðleitni. Samþykktar voru eftirfarandi tillögur í þessu máli:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.