Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 56

Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 56
50 MENNTAMÁL Sigurbjöm Sveinsson látinn. Sigurbjörn Sveinsson er látinn. Andlátsfregn hans barst frá Vest- mannaeyjum 2. febrúar s. 1. Sigurbjörn var fæddur 19. október 1878 að Kóngsgarði í Húnavatns- sýslu. Faðir hans var Sveinn bóndi Sigvaldason og móðir Sigríður Þórð- ardóttir frá Ytri-Knarrartungu. Barnakennslu stundaði hann við Barnaskóla Reykjavíkur frá 1908 til 1919 og síðan í Vestmannaeyjum, Sigurbjörn Sveinsson. gn yarð &g láta þar af störfum árið 1932 sökum heilsubrests. Sigurbjörn var góðskáld hinna yngstu lesenda. Barna- bækur hans voru gefnar út í fimmtíu þúsund eintökum: Bernskan I—II 1907—1908 og 1912. Geislar, Æskudraum- ur, Skeljar I—IV. Nokkur kvæði 1906. Sálmar 1903. Þrjú ævintýri 1909. Engilbörnin 1910. Margföldunartaflan 1911 og auk þess margar þýðingar. Nýlega hefur Isafold gefið út heildarútgáfu af öllum ritverkum Sigurbjarnar. Fyrir rúmu ári sæmdi íslenzka lýðveldið hann riddarakrossi fálkaorðunnar á sjötugsafmæli hans. Þótt Sigurbjörn sé nú horfinn okkur, mun hann lengi lifa í minningu okkar, sem þekktum hann og dáðum frá- sagnarsnilld hans og hugkvæmni. Honum varð allt að ævintýrum. Aldrei naut hann sín betur en meðal barn- anna, einkum hinna yngri. Hann kunni að segja frá, svo að þau urðu öll að augum og eyrum. í nærveru hans kom manni jafnan í hug H. C. Andersen, enda er sumt í verk- um hans þannig, að lesendur á öllum aldri njóta þess. Smá- börnin ævintýraljómans og þeir eldri lífsspekinnar, sem að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.