Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 55

Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 55
MENNTAMÁL 49 Kristvik rektor er talsvert sjálfstæður hugsuður, og væntanlega á þetta uppeldisrit einnig erindi til íslenzkra kennara. Það er einstakt verk í sinni röð hér á Norður- löndum. Kennslubækur gagnfræðaskólanna. Á þeim tveimur þingum, sem Landssamband fram- haldsskólakennara hefur haldið, hafa námsbækur gagn- fræðastigsins verið mjög til umræðu, einkum þó á árs- þinginu síðastliðið vor. Var það almennt álit, að óhjá- kvæmilegt væri að semja nýjar kennslubækur í svonefnd- um lesgreinum, þ. e. sögu, landafræði, náttúrufræði og eðlisfræði. Sömuleiðis voru reikningskennarar sammála um, að reikningsbók framhaldsskólanna væri of strembin fyrir það þroskastig nemenda, sem gagnfræðakennslan fer fram á nú. í samráði við fræðslumálastjóra er nú unnið að samn- ingu kennslubóka í ýmsum greinum. Ætlazt er til, að landafræði fyrir 1. bekk verði komin út næsta haust. Kennslubók í mannkynssögu er komin út, eftir Ólaf Þ. Kristjánsson. Var samning hennar fullgerð, áður en af- skipti Landssambands framhaldsskólakennara komu til. Lárus Bjarnason, fyrrverandi skólastjóri, hefur lokið við þýðingu danskrar kennslubókar í eðlisfræði, eftir J. K. Eriksen. Er útgáfu hennar það langt komið, að sumir skól- ar kenna hana undir landspróf í vor. — Út er komin reikn- ingsbók handa framhaldsskólum 1. hefti, eftir Lárus Bjarnason og Benedikt Tómasson. Unnið er nú að samn- ingu framhaldsins í tvennu lagi, fyrir verknámsdeildir og unglingaskóla annars vegar og hins vegar fyrir bóknáms- deildir. Eitthvað af því ætti að verða tilbúið í haust. Auk þessa er svo hafin samning kennslubókar í grasafræði. Stþ. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.