Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 9
menntamál
3
ALFREÐ GÍSLASON LÆKNIR:
GeSverndarfélag íslands stofnaS.
Það er gamall og rót-
gróinn misskilningur á
stöðu læknisins í þjóð-
félaginu, að hann sé ein-
göngu til fyrir sjúklinga.
Þó að sjúkrahjálpin sé
vissulega mikilvæg, er
heilsuverndin það engu
síður. Það er hlutverk
læknisins að hjálpa sjúkl-
ingum til batans, en það er
líka í verkahring hans að
vaka yfir heilbrigði þeirra,
sem hraustir eru.
Nú á tímum er mikil
áherzla lögð á heilsuvernd-
„„ „ , ina og í vaxandimæli, enda
Alfreð Gíslason.
hefur þar mikið aunnizt.
Eru sóttvarnirnar ljóst dæmi þess, hversu ríkan ávöxt
öflug heilsuverndarstarfsemi getur borið. Með opinberum
tilskipunum tekst nú að firra heil þjóðfélög skæðum sótt-
um og með bólusetningum má vernda einstaklingana fyrir
þeim. Þekkingin á heilsusamlegum lifnaðarháttum hefur
aukizt og henni verið dreift út til almennings. Góð húsa-
kynni, heilnæmt matarræði, viss hlutföll milli starfs og
hvíldar, — allt miðar þetta að viðhaldi góðrar heilsu.
Líkamlega heilsuverndin er löngu orðin áhugamál al-