Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 36
30 MENNTAMÁL aS ýmsir vinir mínir héldu því fram í fullri alvöru, að skólar, læknar, verklýðsfélög eða eit’thvað annað gott gæti eiginlega innt af hendi hinar fornu skyldur kirkjunnar betur en hún sjálf. En reynsla þessarar aldar hefur áþreifanlega sýnt, að hversu mikils sem af þessum aðilum má vænta, uppfylla þeir aldrei þá sérstöku skyldu krist- innar kirkju að vera hið sýnilega og áþreifanlega sam- band milli Krists og postulanna annars vegar og vorrar kynslóðar hins vegar. Engin vísindi geta komið í stað trúarbragðanna og engir skólar í stað kirkjunnar. Þess vegna þurfa skólarnir hinnar trúrænu uppbyggingar við frá kirkjunni og hennar kenningum. Þess vegna vil ég halda því fram, að í kristnu landi eigi trúaðir foreldrar kröfu til þess, að börn þeirra fái einhverja trúarlega upp- byggingu hjá stofnun, sem með valdi laganna tekur þau undan áhrifavaldi heimilanna langtímum saman á við- kvæmasta þroskaaldri þeirra. Gerum nú ráð fyrir, að þessi skilningur, sem ég hef verið að vona, að yrði algengur, sé ekki ennþá ríkjandi meðal kennara og skólamanna, — og kannske ekki heldur hjá trúuðum áhugamönnum, smbr. Steingrím Benedikts- son, sem vill hverfa aftur til hins gamla tíma, þegar biblíu- gagnrýnin var talin hættuleg. Út frá hvaða forsendum geta kennarar almennt upp og ofan tekið að sér kennslu í kristnum fræðum? Fyrst og fremst hljóta þeir, hvað sem orðalagi einstakra lagagreina líður, að hugsa sem svo, að þeir, sem mörkuðu stefnu skólanna, hafi til þess ætlazt, að börnin kynntust kenningu Krists, orði hans og breytni. Til þess að þetta sé hægt, þurfa þau að kunna biblíusögur. Kennarinn þarf að gerá sér ljóst, að þær sögur úr Biblíunni, sem valdar eru til kennslu, eru ekki teknar vegna þess, sem þær kunna að halda fram um náttúrufræði og stjörnufræði (smbr. sköpunarsöguna), heldur vegna þess boðskapar um Guð, sem í þeim felst. Syndafallssagan er ekki sagnfræði —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.