Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 59

Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 59
MENNTAMÁL 53 hinum yngri helztu kennurum landsins, sem þekkja kennslufræði og framkvæmdir annarra þjóða, blöskri að hugsa um skóla og menntamál vor, sem allt er í fyrstu sköpun, á tvístri, reiki, og tildringi.“ Mjög væri ofmælt, ef sagt væri, að allt sæti í sama far- inu enn. Óneitanlega hefur margt og mikið verið gert og öldungis óréttmætt að gera lítið úr því. Og það, sem kallar að nú, er ekki um fram allt það að gera meira, heldur miklu fremur hitt að gera betur. Fyrir þá, sem kunnugleik hafa af íslenzkum skólamálum, er erfitt að verjast þeirri hugs- un, að margt sé þar enn „á tvístri, reiki og tildringi.“ Mætti samvinnan um útgáfu Menntamála stuðla að því að koma betri skapnaði á starfsgrein vora. Ritstj. VerncLið börnin, nokkrar leiðbeiningar handa foreldrum um barnauppeldi, heitir lítill pési, sem barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur gefið út og dreift út ókeypis meðal bæjarbúa. Pésann tók Símon Jóh. Ágústsson prófessor saman. Yfirskriftir greinanna eru jtessar: Reiði barna, Hræðsla barna; Félagsþörf barna; Hreyfing og þroski; Eyðileggingar- Jxirfin; Forvitni og fróðieiksfýsn; Sjálfstraust og vanmetakennd; Vani og reglusemi; Ósannsögli; Svefnþörf barna; Agi; og Leikir, skemmt- anir og störf. bað liggur í hlutarins eðli, að efnismeðhöndlun er mjög stuttaraleg og yfirlitskennd, til Jtess er ætlazt. Samt er drepið Jtarna á fjölmargt, sem uppeldi varðar. Bókmenntir vorar um upp- eldismál eru hvorki svo fjölskrúðugar né útbreiddar, að við höfum efni á að hagnýta okkur ekki það, sem til fellur. Væri kennurum utan Reykjavíkur ráðlegt að i'itvega sér þennan pésa og halda hon- um til haga. Kennurum í Reykjavík hefur vafalaust öllum borizt hann í itendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.