Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 64

Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 64
58 MENNTAMÁL sumir aðstandendur ekki látið þá neitun hafa áhrif á sig og látið barn sitt sitja heima, þegar önnur héldu til sund- náms. Tveir drengir, sem af þessum ástæðum hafa setið heima, hafa drukknað hið sama sumar og þeir áttu að fara til sunds. Bæði slysin voru í lygnu vatni fáa metra frá landi. Enginn veit nær barn þarf á sundkunnáttu að halda og eftir því sem þau eldast eru líkurnar meiri og af þess- ari ástæðu hefur slíkum undanþágubeiðnum verið synjað. Nokkur brögð hafa verið að því, að aðstandendur barna utan kaupstaða hafa ekki sent börn sín til sunds í sund- laug hreppsins eða sýslunnar, vegna þess að þau ættu að fara til Reykjavíkur í heimsókn til vinafólks og þá lærðu þau að synda. Móti þessu hefur verið haft vegna þess, að slíkar heimsóknir ske á þeim tíma, sem engin sundkennsla fer fram í Sundhöll Reykjavíkur og fari sundkennsla fram, eru öll námskeið yfirfull eða aðkomubarnið fær sund- kennslu einn hálftíma á dag í 5 daga vikunnar, svo að heim- sóknin verður að vara í 5 til 7 vikur, til þess að barnið fái að njóta sama sundtímafjölda og barn, sem sent er til t. d. héraðsskóla á sundnámskeið. Hefur sú regla verið gerð að styrkja ekki slíkar sundnámsferðir. Slíkar sundferðir má telja til flóttans úr sveitunum. Það vekur sigurgleði í brjósti hvers manns, þegar sundið verður einstaklingi til lífs. Slíkir gleðiatburðir hafa oft gerzt hér á landi og einn hinna síðustu, er togarinn Vörður fórst. Sorglegir atburðir eru það, þegar menn á bezta skeiði farast rétt við land eða skip og tekið er fram: „Hann var ósyndur.“ Nú er skammt að því marki, að takast megi að gera alla heilbrigða 13 ára einstaklinga synda, og ef vel er á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.