Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 24
18 MENNTAMÁL HELGl ÞORLÁKSSON: Landssamband framhaldsskólakennara. í ársbyrjun 1948 samþykkti Félag framhaldsskólakenn- ara í Reykjavík að beita sér fyrir stofnun landssamtaka kennara við framhaldsskólana. Félag þetta hafði þá starf- að um nokkurt skeið og unnið að ýmsum hagsmunamálum kennara, einkum launamálum. Áður höfðu verið til nokk- ur samtök við framhaldsskóla, svo sem félag héraðsskóla- kennara, félag gagnfræðaskólakennara og félag mennta- skólakennara. Öll höfðu þessi félög beitt sér fyrir ýmsum velferðarmálum þessara skólaflokka, en sum þeirra voru nú hætt störfum að mestu eða öllu leyti. Þriggja manna nefnd vann nú að undirbúningi sam- bandsstofnunar og ritaði öllum framhaldsskólum lands- ins bréf þar að lútandi. Síðan var stofnþing boðað og háð í Reykjavík dagana 17.—19. júní 1948. Til þings mættu 47 fulltrúar frá 21 skóla víðs vegar um landið. Höfuðverkefni þingsins varð að sjálfsögðu að ganga frá lögum fyrir samtökin, en auk þess tók það til meðferð- ar ýmis skólamál og hagsmunamál kennara. Með ályktun- um markaði þetta þing þegar stefnu sambandsins í ýmsum þessara mála. Meðal annars lýsti þingið ákveðnum vilja sínum um náið samstarf allra, sem að uppeldismálum vinna og æskti samvinnu við S. í. B. um útgáfu tímarits. Framhaldsstofnþing var síðan háð sumarið 1949, og jafnhliða stóð sambandið fyrir þingi fagkennara. Ræddu þeir ýtarlega um kennslubækur og námsskrár framhalds-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.