Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 9

Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 9
menntamál 3 ALFREÐ GÍSLASON LÆKNIR: GeSverndarfélag íslands stofnaS. Það er gamall og rót- gróinn misskilningur á stöðu læknisins í þjóð- félaginu, að hann sé ein- göngu til fyrir sjúklinga. Þó að sjúkrahjálpin sé vissulega mikilvæg, er heilsuverndin það engu síður. Það er hlutverk læknisins að hjálpa sjúkl- ingum til batans, en það er líka í verkahring hans að vaka yfir heilbrigði þeirra, sem hraustir eru. Nú á tímum er mikil áherzla lögð á heilsuvernd- „„ „ , ina og í vaxandimæli, enda Alfreð Gíslason. hefur þar mikið aunnizt. Eru sóttvarnirnar ljóst dæmi þess, hversu ríkan ávöxt öflug heilsuverndarstarfsemi getur borið. Með opinberum tilskipunum tekst nú að firra heil þjóðfélög skæðum sótt- um og með bólusetningum má vernda einstaklingana fyrir þeim. Þekkingin á heilsusamlegum lifnaðarháttum hefur aukizt og henni verið dreift út til almennings. Góð húsa- kynni, heilnæmt matarræði, viss hlutföll milli starfs og hvíldar, — allt miðar þetta að viðhaldi góðrar heilsu. Líkamlega heilsuverndin er löngu orðin áhugamál al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.