Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Síða 17

Menntamál - 01.08.1957, Síða 17
MENNTAMAL 111 Hér skal drepið á þau atriði, sem ég tel hafa valdið — og valda — því, að of fátt fólk hefur um árabil leitað sér kennaramenntunar. 1. Eins og kunnugt er, hefur eftirspurn eftir vinnu- afli verið mun meiri nærfellt 2 síðustu áratugina en fram- boðið. Unglingar um 16 ára aldur hafa því getað fengið vel launaða atvinnu að loknu miðskóla- eða gagnfræða- prófi, og jafnvel þótt því hafi ekki verið til að dreifa. Þeir hafa því ýmist talið, að ekki væri ástæða til frekari skóla- menntunar eða ætlað að safna fyrst nokkru fé og fara síðar til framhaldsnáms. 2. Mestur hluti þessara unglinga, sem lokið hafa „lands- prófi“ — þ. e. landsprófi bóknámsdeildar miðskóla — og héldu áfram skólanámi, hafa valið menntaskólana. Mér er kunnugt um allmarga slíka nemendur, sem völdu frem- ur menntaskóla en Kennaraskólann sökum þess, að þeir töldu sér þá von meiri frama, þótt þeir færu ekki í há- skóla. Þá vissu þeir og það, að stúdentar gátu farið í Kenn- araskólann og lokið þaðan kennaraprófi eftir eins vetrar nám. B. Þegar leita hefur þurft eftir mönnum til kennslu — þótt eigi hefðu þeir kennarapróf — sökum þess, að eigi var völ á kennaraprófsfólki, hafa alloft komið svör á þessa leið: „Ég er búinn að fá nóg af ítroðslu í skólum þeim, er ég hef numið í og get vart fengið mig til þess að fara nú sjálfur (sjálf) að troða einhverju bókviti í krakka, sem ekkert eða lítið geta lært.“ 4. Þar eð svo fá ár eru síðan Háskóli íslands hóf kennslu í uppeldisfræðum og öðrum námsgreinum fyrir þá, er búa vilja sig undir kennslu í gagnfræðaskólum og öðrum skólum hliðstæðum, er tiltölulega lítil reynsla fengin fyrir þessari kennaradeild. En það, sem af er, verður vart ann- að sagt en að aðsókn að uppeldisfræðináminu er mun minni en málefni standa til. Ég veit til þess, að stúdentar, sem verið hafa í Háskólanum til þess að taka að sér kennslu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.