Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 43

Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 43
MENNTAMÁL 137 barn þeirra). Þess er og að gæta, að foreldrarnir eða venjulega aðeins móðirin kemur aðeins einu sinni í viku til sálfræðingsins, og þegar langt líður á milli samtala, er augljóst, að ekki er hægt að veita foreldrum róttæka hjálp við meiri háttar sálrænum truflunum. Engu að síð- ur geta þeir lært sitthvað um sjálfa sig og samband sitt við barnið, sem gerir þeim uppeldisstarfið léttara og stuðl- ar að andlegu jafnvægi þeirra. Aðalatriði er þó að tryggja vinveitta afstöðu foreldr- anna til lækningarinnar á barninu, koma í veg fyrir að þeir stöðvi hana eða spilli framgangi hennar með áhrifum sínum á barnið. Þetta kann sumum að virðast allundar- legt. Ef foreldrarnir leita til sálfræðingsins af frjálsum vilja, er afstaða þeirra þá ekki fyrirfram jákvæð? Svo er því miður ekki alltaf. Það kann að þykja harkalega að orði komizt að segja, að taugaveiklun barnsins sé til orðin að eigin ósk foreldranna, og ég veit, að flestir, ef ekki all- ir foreldrar munu mótmæla harðlega. Engu að síður leiðir reynslan í ljós, að þetta er rétt, þegar skyggnzt er undir yfirborðið. Afstaða foreldranna til taugaveiklunar barns- ins er alltaf að einhverju leyti tvíbent (ambivalent). Að öðrum þræði kvarta þeir yfir henni, hún veldur þeim óþægindum og er þeim oft til minnkunar. Hins vegar hafa þeir að miklu leyti kallað hana fram, vegna þess að hún gegnir ákveðnu hlutverki í dynamisku sálarjafnvægi for- eldranna. Áður en barnið kemur til lækningar, gera for- eldrarnir sér aðeins grein fyrir óþægindum af hegðunar- truflunum, en jafnskjótt og hegðun barnsins tekur að breytast fyrir áhrif lækningarinnar, tekur einhver óró að gera vart við sig hjá foreldrunum. Þeir finna, að þeir hafa verið sviptir einhverju, án þess að gera sér ljóst, hvað það er eða setja það í samband við breytinguna á hegðun barnsins. Og áður en þeir vita af, eru þeir farnir að spilla árangri lækningarinnar með ýmsum ráðum (spyrja barnið í þaula um það, sem gerist í lækningatím-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.