Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 67

Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 67
MENNTAMÁL 161 13 viðurkennd lestrarpróf, þ. á m. 8 próf, sem Arthur Gates samdi og staðlaði. Aðeins í einu prófi (Gates Type B) ná om.-börnin jöfnum árangri á við hlj.-börnin. í hin- um 12 bera hlj.-börnin af. Þau skara fram úr í 7 greinum lesturs, sem verkefni Gates prófa, þar að auki er lestrarlag þeirra stórum betra (þau fá 70.17 stig á móti 53.15 stigum om.-barnanna), augnskref þeirra eru færri og rólegri, þau gera helmingi til fjórum sinnum færri villur en om.- börnin. Niðurstöður, dregnar af jafn fjölmennum hópum og dr. Agnew prófar, hafa miklu meira sönnunargildi en hinn afarfámenni hópur Næslunds. Eigi að síður er rannsókn Næslunds mjög athyglisverð fyrir okkur fslendinga. Hún fjallar um eitt höfuðvanda- mál barnafræðslunnar, lestrarkennsluna. Sænsk tunga liggur verr við orðmyndaaðferð en ensk, en hin orðmynda- auðuga íslenzka tunga myndi samt leggja miklu stærri tálmanir á leið hennar. Því ætti rannsókn Næslunds að verða okkur nokkur viðvörun að taka ekki upp orðmynda- aðferð í lestrarkennslu hér á landi að lítt athuguðu máli. Það er einn höfuðkostur hljóðaaðferðarinnar, að hún verður barninu lykill að hverju orði, líka þeim orðum, sem það sér fyrsta sinni. Orðmyndabarnið aftur á móti stendur ráðþrota og gizkandi frammi fyrir orðmynd, sem það þekkir ekki eða hefur ekki náð að festa sér í minni. Þessa munar gætir því meir sem orð-myndir tungunnar margfaldast að fjölbreytileika í fallbeygingu, sagnbeyg- ingu, hljóðvarpi, hljóðskiptum, klofningu o. s. frv. eins og gerist í íslenzku. En hvernig skyldi hann orka í námi erlendra mála? Sú spurning er athygli verð fyrir litla þjóð, sem gerir æsku sinni að skyldu að læra 2—5 erlend tungu- mál. Ef börnin okkar lærðu lestur með orðmyndaaðferð, yrðu þau síðar að læra orðmyndir hvers máls sérstaklega! Öneitanlega liggur hin leiðin beinna við, að læra nokkra tugi hljóða, sem gera kleift að lesa tugþúsundir orða. Matthías Jónasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.