Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 59

Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 59
MENNTAMÁL 153 og það standi ráðþrota frammi fyrir orðum, sem það er óvant, og hafi þá þau ráð ein, að gizka á. í anda þessarar gagnrýni hefur kjörorði om.-aðferðarinnar, „Look and say“, verið breytt í „Look and guess“. En ágizkun fylgir óvissukennd og óróleiki, sem vel gæti komið fram í augn- hreyfingum barnanna, einkum hinna greindari, sem eru sér þess betur meðvitandi en ógreind börn, að þau gizka í blindni. En þetta er einmitt sú niðurstaða, sem Næslund kemst að og furðar sig á, hvort sem hann myndi nú fallast á þessa túlkun eða ekki. Ýmsir þekktustu formælendur om.-aðferðarinnar í Bandaríkjunum kvarta um þennan óróleika í augnhreyf- ingum barnanna. Hér er ekki staður til að rekja þau um- mæli. Samt leyfi ég mér að minna á lýsingu próf. Edward Dolchs á lestraratferli om.-barnanna, sem orsaki órólegar og hvimandi augnhreyfingar. Dolch talar um, að om.-börn- in venjist á að lesa orðin út frá mynd, eða atriðum í mynd, sem þau sjá efst á blaðsíðunni. Þau reyni fremur að ráða merkingu orðanna af myndinni en af orðinu sjálfu. „En ef barnið sér nú enga mynd, þá leitar það í línunni að orði, sem það ber kennsl á, hleypur frá því til annarra orða, sem það kannast við, hvimar fram og aftur milli þeirra og fyrsta orðsins, og þannig reynir það að fá ein- hverja merkingu út úr öllu saman. Augnhreyfingar þess eru líkari því, að það væri að leggja brotamynd (doing a jigsaw-puzzle), heldur en það sé að lesa. Það er hryllilega erfitt að venja börnin af þessum hvimandi augnhreyfing- um.“ Þetta eru íhugul oi'ð eins helzta formælanda om.-að- ferðarinnar nú á dögum. I töflu 32 ber Næslund saman árangur tvíburasystkin- anna á umræddum prófum, 12—27. Sjö börn úr hlj.-hópn- um ná betri árangri en systkini þeirra úr om.-hópnum, einir tvíburar eru jafnir, tvö börn ná betri árangri með om.-aðferðinni. Þrjú börn úr om.-hópnum hafa svo að kalla engum árangri náð, en fimm börn úr sama hópi ná
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.