Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 73
MENNTAMÁL
167
Sigrún Sigurbergsdóttir Hafnarfirði, Sveinn Gunnlaugs-
son Flateyri, Sveinn Halldórsson Gerðum, Garði, Þóra
Kristinsdóttir Hólmavík, Þuríður Kristjánsdóttir Reykja-
vík.
Árið 1956. Þátttakendur 15:
Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri, fararstjóri, Arn-
heiður Jónsdóttir Reykjavík, Árni Þorbjörnsson Sauðár-
króki, Benedikt Guðjónsson Rvík, Einar Guðmundsson
Reykjavík, Guðfinna Guðbrandsdóttir Hveragerði, Guð-
ríður Þórhallsdóttir Reykjavík, Hjörtur Þórarinsson Sel-
fossi, Ingibjörg Jónsdóttir Hafnarfirði, Jónas Þorvaldsson
Ólafsvík, Klemens Þorleifsson Reykjavík, Kjartan Ólafs-
son Vestmannaeyjum, Páll Gunnarsson Akureyri, Sigrún
Guðbrandsdóttir, Reykjavík, Steinn Stefánsson Seyðis-
firði.
Alls hafa því 61 kennari notið þessara ferða.
Tvívegis hefur okkur íslenzkum kennurum gefizt tæki-
færi til þess að endurgjalda dönskum kennurum gestrisni
þeirra og ágæta fyrirgreiðslu. Alls hafa 24 danskir kenn-
arar dvalið hér um mánaðar tíma í boði íslenzku kennara-
stéttarinnar, 11 manns 1952 og 13 1955. Heimsókn dönsku
kennaranna tókst með ágætum, og sýndu íslenzkir kennarar
lofsverðan áhuga á því að greiða fyrir dvöl þeirra hér.
í Menntamálum var gerð á sínum tíma nokkur grein
fyrir dvöl dönsku gestanna hér.
Arngrímur Kristjánsson.
Leiðrétting.
1 grein Birgis Thorlacius um UNESCO í síðasta hefti
hafa fallið orð úr neðst á bls. 67. Á að vera þannig:
„Study Abroad“, upplýsingar um námsstyrki, „Vacati-
ons abroad“, upplýsingar um námskeið og námsferðir, o.
s. frv.