Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 89

Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 89
MENNTAMÁL 183 ÞORSTEINN EINARSSON: Upphaf skólafimleikakennslu á íslandi. 1857 — 1957. íþróttir hafa verið iðkaðar á íslandi á öllum öldum frá upphafi Landnámsaldar. Fyrsti skóli íslands er stofnaður af ísleifi biskupi Giss- urarsyni í Skálholti 1056. Að Hólum er skóli stofnaður af Jóni biskupi Ögmundarsyni 1107. Þá koma einkaskólar presta og klaustra. Þekktastir slíkra skóla eru skólarnir í Odda og Haukadal, 1552 er stofnaður latínuskóli að Hól- um og ári síðar í Skálholti. Árið 1784 er Skálholtsskóli lagður niður, en 1787 er að nýju hafin starfræksla hans og þá í Reykjavík. 1801 leggst skólahald niður að Hólum. 1804 er Reykjavíkurskólinn fluttur til Bessastaða, og þar er skólinn starfræktur til 1846, að hann er fluttur aftur til Reykjavíkur og þá í það hús, sem nú kallast Menntaskólinn. Barnaskóli er fyrst stofnaður í Vestmannaeyjum 1745 og starfræktur í 15 ár, og því næst er barnaskóli stofnaður að Hausastöðum á Álftanesi og rekinn þar í 18 ár, og þá hefst barnaskólahald í Reykjavík 1830. í nokkrum biskupasögum, aldarfarslýsingum og ævi- minningum gefur að lesa frásagnir um íþróttaiðkanir skóla- sveina í biskupssetraskólunum. Glíma og sund hafa verið hinar raunverulegu íþróttir, sem iðkaðar voru, og þá ýmsir leikir sem tíðkuðust meðal alþýðumanna á hverjum tíma og svo leikir, sem bundnir voru sérstaklega vissum stað- háttum eða húsakosti á skólasetrunum, eins og t. d. bita- leikur námssveina að Hólum, sem var fólginn í því, að einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.