Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 69

Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 69
MENNTAMÁL 163 skólanum, finnst mér umskiptin allt of snögg. Þar var kennslu lokið um kaffileytið, og heima las ég til kl. 10 og 11 á kvöldin. Mér var hælt í skólanum fyrir dugnað, en það er ekki nóg til þess að nemandi sé ánægður. Þó að ég væri með annað bezta próf í bekknum um vorið, fór svo, að ég sárkveið fyrir að byrja næsta haust. Mér verður líka minnisstætt, hvernig það haust byrj- aði. Deildin, sem ég var í, var fyrsta deild skólans, sem átti að ganga undir landspróf. Kennararnir virtust, ekki síður en við, hafa alvarlegan prófskrekk. Því var ekki skeytt, að við höfðum ýmsu gleymt yfir sumarið. Okkur var sett svo mikið fyrir, að ég þurfti að glósa fleiri síður í málunum. Ég hætti að lesa kl. 12 fyrsta kvöldið. Daginn eftir var ég tekin upp í dönsku og rekin í sæti fyrir lélega kunnáttu. Sjálfsálitið var þá ekki upp á marga fiska. Þetta haust hafði ég sótt um skólavist í héraðsskóla, og fékk ég hana eftir að ég hafði verið í gagnfræðaskól- anum í tæpa viku. Þar lauk ég mínu gagnfræðaprófi. Eftir þessa reynslu mína er mér Ijós sá mikli kostur heimavistarskólanna, að kennararnir geta fylgzt með lestr- artíma nemendanna. Það er að sjálfsögðu gott, að stunda- skráin sé vel skipulögð, svo að hvert fag sé á sem heppi- legustum tíma dags. Annað held ég þó, að skipti mun meira máli, það, að kennararnir hafi samstarf sín á milli, svo að öruggt sé, að heimavinna nemenda verði ekki meiri en svo, að hver sæmilegur nemandi sjái fram úr verk- efnum sínum. Skólarnir eiga ekki að stuðla að þröngsýni. Þeir mega ekki kreppa svo að nemendunum, að enginn tími eða þrek sé til annars lestrar en námsbókanna. Með óréttlátum kröfum sínum mega þeir heldur ekki verða til að kenna unglingunum að svíkjast undan því, sem þeim er trúað fyrir. Kennaraskólanemi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.