Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 64

Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 64
158 MENNTAMÁL prófum, bæði munnlegum og skriflegum. Munurinn milli hópanna er ekki mikill. Hlj.-hópurinn nær í heild betri ár- angri í 6 af 7 munnlegum stafsetningarprófum, en om.- hópurinn í einu. Greindari helmingur om.-barnanna nær þó oftast betri árangri, en af tregari helmingunum sýnir hlj.-hópurinn mikla yfirburði. Ógerlegt væri að prófa stafsetningarkunnáttu om.-barn- anna á þennan hátt, ef þau hefðu ekki verið æfð í að hljóða orð, en einungis fengið að ,,teikna“ orðmyndirnar („rita“ ordbilderna), eins og höf. segir. Næslund talar líka um, að sum om.-barnanna greini orðin í hljóð og heimfæri ein- staka bókstafi upp á hljóð (bls. 89). Árangur þeirra í munnlegri stafsetningu sýnir, að hljóðgreiningin hefur byrjað mjög snemma, enda talar höf. um, að om.-börnin lesi erfið orð „med syntesens hjálp,“ þ. e. með því að hljóða þau. Næslund getur þess ekki, hvenær hljóðgrein- ingin hófst, en það skiptir auðvitað miklu máli bæði fyrir lestrar- og stafsetningarkunnáttu. Börn læra aldrei að hljóða eða stafa munnlega orð, nema þeim sé sérstaklega kennd sú lestrartækni. Því má aldrei færa árangur í munn- legri stafsetningu á reikning orðmyndaaðferðarinnar einnar. Næslund tekur það líka skýrt fram, að báðum aðferðunum sé beitt við om.-hópinn. „Eins og áður er get- ið, hafa sömu þættir fléttast saman í kennslu beggja hóp- aiina, en þeir hófust við ólíkar aðstæður" (bls. 152). Næs- lund á við, að hlj.-barnið fer bráðlega að lesa orð í eðlilegu framhaldi af hljóðæfingunum og nær sífellt meiri leikni í því að lesa orðin sem heild, en om.-barnið, sem byrjar á orðmyndinni óskiptri, þarfnast fljótlega — skv. skoðun Næslunds — hljóðgreiningar, svo að það geti, „með hjálp hljóðaaðferðarinnar" lesið úr orðum, sem það ber ekki kennsl á, og eignast lykil að stafsetningunni. Rannsókn þeirra próf. Dolch og Bloomster 1937 sýndi, að börn, sem ekki fengu reglulega hljóðaaðferðarkennslu, sáu í lok 1. skólaárs engan mun á stafsetningu orða eins og „cap nap
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.