Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Síða 26

Menntamál - 01.08.1957, Síða 26
120 MENNTAMÁL 2. Til þess að mannhelgi fái haldizt og tryggt sé, að hún njóti sín í því umhverfi, sem einkennist af mjög sérhæfðu hagkerfi og vandasömum tæknistörfum, ætti að stefna að því, hvaða kennsluaðferð sem beitt er, að veita öllum ein- staklingum sameiginlega haldgóða undirstöðumenntun. 3. Eftir að börnin hafa hlotið sameiginlega undirstöðu- menntun, ætti að skipta þeim eftir námsgreinum, sem miðaðar væru við hneigðir þeirra. 4. Þessa skiptingu barnanna ætti þó ekki að fram- kvæma þannig, að hún væri óbreytanleg, er hún hefði einu sinni verið framkvæmd, heldur þannig, að auðvelt væri að flytja börn úr einni námsgrein í aðra, hvenær sem væri á námstímanum. 5. Þessi skipting barnanna ætti ekki að fara fram of snemma á námsárunum, og eftir sem áður ættu þau að njóta eins alhliða almennrar menntunar og andlegur þroski þeirra leyfði. 6. Skólarnir ættu að hvetja hvert barn og hvern full- orðinn mann til að taka þátt í menningarlífi samfélags síns. Mundi slíkt stuðla að virðingu manna fyrir vinnu og heppilegri notkun tómstunda, — en tómstundunum mun smám saman fjölga, eftir því sem tímar líða. 7. Þessar endurbætur gætu ekki komið til framkvæmda, nema skyldunám barna væri lengt, kennaralið væri aukið og menntun kennara bætt, svo að bæði almenn menntun þeirra og sérmenntun væri svo fullkomin, að þeir gætu örugglega og stöðugt lagað kennslu sína eftir þeim breyt- ingum lífsskilyrða, sem samfara eru efnahagslegri og tæknilegri þróun. 8. Það er óhjákvæmileg nauðsyn, að allan starfsaldur sinn hafi kennarar allra landa yfir að ráða bæði eigin og sameiginlegum hjálpargögnum til að fullkomna og auka þekking sína, svo að þeir geti aukið reynslu sína í sam- ræmi við áðurnefnd markmið og í þágu þeirra og full- komnað stöðugt starfshæfni sína.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.