Vorið - 01.03.1953, Page 6

Vorið - 01.03.1953, Page 6
2 V O R I Ð Drengirnir: Árni, Björn og Ei- ríkur hlupu niður bryggjuna með færin sín í höndunum. Þetta var um hádegisverðartím- ann, og þá var bryggjan venjulega mannlaus. Fólk, sem þurfti að sinna Guðs í mannssálinni. Að loka eyr- um sínum fyrir rödd samvizkunnar getur þýtt hið sama sem að þagga niður rödd Guðs sjálfs eða leyfa honum ekki að tala við okkur — leyfa honum ekki að vara okkur við því, sem fyrr eða síðar getur valdið okkur ógæfu, — leyfa lionum ekki að lrvetja okkur til dáða og stíga gæfuspor. Ekkert er óttalegra en að varna Guði máls. Viljið þið ekki at- huga það? Ef þið leyfið Guði að tala við ykkur í samvizkunni og ef þið farið eftir því, sem röddin segir ykkur, þá er allt gott. Þetta gerði Hann, sem fæddist á jólunum. En — hvað gerið þið? — Gleðilegt nýtt ár, vinir mínir! V, Sn. JÓHANNES FRIÐLAUGSSON: fiskaðgerðum, var farið heim. Þetta var eina bryggjan í þorpinu, og var görnul timburbryggja, mjó, og hafði lítið atliafnasvið. Það var mikill veiðihugur í drengjunum. Veðrið var gott, heið- ur himinn og logn, og stafaði allan fjörðinn í vorblíðunni. Mesta skemmtun drengjanna í þorpinu var að veiða við bryggj- una, og bezti tírninn var hádegis- verðartíminn, og svo á kveldin, því að þá var bryggjan venjulega auð af fólki. En foreldrar barnanna vildu ekki, að þeir væru við veiðarnar seint á kveldin, og vildu að þeir háttuðu á réttum tíma. Venjulega voru veiðarnar ekki annað en marhnútar og smá seiði, en undanfarna daga hafði fiskurinn gengið inn í fjörðinn og jafnvel al- veg upp í fjöruna við þorpið. Og' í gærdag hafði einn félagi þeirra, hann Siggi í Nýjabæ, fengið stóran þorsk á færið sitt þarna við bryggj- Vaskur drengur

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.