Vorið - 01.03.1953, Blaðsíða 9
V O R I Ð
LITLI ENGILLINN
STUTTUR GAMANLEIKUR.
ÁRELÍUS NÍELSSON þýddi úr dönsku.
PERSÓNUR:
Malla frænka, Milla frænka (systur). — Beta Súsanna, kölluð Sússí, bróðurdóttir
þeirra. — María, stofustúlka. — Fröken Möller, kennslukona. — Cæsar, hundur
(kjölturakki).
I. ÞÁTTUR.
(Sviðið er snotur stofa á heimili Millu
og Möllu. Dyr til vinstri. Rautt teppi á
gólfi. Á því er kringlótt borð, með blá-
leitum dúk. Tveir hægindastólar sitt
hvoru megin við það. Bak við borðið er
raflampi á litlu borði og fyrir ofan hann
er spegill á veggnum. Gluggar á veggn-
um sitt hvoru megin við spegilinn, með
brúnum gluggatjöldum.)
Frænkurnar sitja hvor í sínum hæg-
indastól og hrjóta hátt. Cæsar sefur á
Eiríkur hafði, þegar hann leit að-
farir félaga sinna, hlaupið af stað
upp bryggjuna og kallað á hjálp.
En hánn þurfti ekki að hlaupa
langt, því að hann mætti tveimur
karlmönnum, sem voru á leið niður
eftir og höfðu séð slysið.
Það skipti engum togum, að
drengjunum væri bjargað upp á
hryggjuna. Þeir voru hálf dasaðir
eltir volkið, sér í lagi Árni litli, en
samt var hann svo hress, að hann
gat gengið einn.
Drengirnir flýttu sér heim til
þess að hafa fataskipti.
púða í körfunni sinni á gólfinu fyrir
fx-aman borðið.
MALLA (hrekkur upp nokkru
seinna): Milla! Milla! (Ofhoðs-
lega.) En Milla þó, þó!
MILLA (með andfælum og ótta-
slegin): Já, já, já, livað er það,
sem gengur á?
MILLA: Gengur á, — gengur á?
Það er ekkert sem gengur á nema
Þegar þeir voru búnir að því og
höfðu nært sig á heitum drykk,
fannst þeinr þeir vera jafngóðir.
Um kveldið kom kennarinn í
heimsókn til Björns litla til að
þakka honum fyrir snarræðið og
hugrekkið að bjarga félaga. sínum.
Um leið færði hann honum að gjöf
eitt iiundrað krónur, sem hann
sagði, að nokkrir menn hefðu skot-
ið saman, sem verðlaunum til
Björris fyrir hreystiverkið, sem
hann hefði unnið.
Þessum degi gleymdi Björn seint.