Vorið - 01.03.1953, Qupperneq 18

Vorið - 01.03.1953, Qupperneq 18
] 4 V O R I Ð Ofurlítið sögukom ég segja ykkur verð, sagan er um krakka, sem lögðu upp í ferð. Að vera illa búinn er vont í kuldatíð, og vissara er að geta tekið bæði stormi og hríð. Hann Svenni fór í úlpu með hettu að herrasið og hugðist leiða dömuna sér við vinstri hlið. En Sigga kom með regnhlíf, sem rændi hún mömmu frá, en regnhlífinni þessari ég greini scinna frá. Nú taldi hann sig færan í flest, hann litli Sveinn, og forsjá hans að hlíta það svíkur ekki neinn. Því bæði er hann ötull og karskur líka og knár, og kominn er hann nokkuð á sjöunda ár. að haga mér betur framvegis, fyrst ég slapp svona vel í þetta skiptið! MARÍA: Það finnst mér líka sjálf- sagt, en í mínum ögöm ertö hreinasti draömör. Og þú verður að standa veð að kenna mér samba og lána mér fallega kjólen. SÚSSÍ: Þó það nú væri. Ég ætla aldrei að svíkja það, sem ég lofal T j a 1 d i ð.

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.