Vorið - 01.03.1953, Side 33

Vorið - 01.03.1953, Side 33
V O R I Ð 29 Úr heimi harnanna KÁLFSLEIT Eitt sinn voru liér kálfar tveir, Kálus og Dúlla að nafni. Kálus var rauðskræpóttur, en Dúlla svart- skjöldótt, og var hún nokkru yngri. Þann merkisdag, er þeim kálfum var fyrst leyfð útiganga, var glaða sólskin og logn. Fyrst nösuðu þau út í loftið, en síðan hófu þau ldaup mikil. Urðu sprettirnir æ lengri og stórkostlegri, eftir því, sem lengra leið. Einn af sprettum Kálusar endaði skyndilega úti í skurði. Dúlla, sem ekki var langt frá, hefur ekki ætlað sér að lenda í sömu gröfinni, og tók því sprettinn í öfuga átt, eða upp að girðingu. En við krakkarnir hóf- um björgunarstarfið. Þegar Kálus hafði loks þurrt und- ir fótum, kom honum ekki til hug- ganga með sér suður í brekkurnar lraman við þorjDÍð. Þar áttu menn ekki von á að sjá neitt annað en óræktaða jörð. En nú brá svo und- arlega við, að jrar gaf að líta lítinn og vel hirtan blóma- og trjágarð, allt unnið af Dóra litla í frístundum um sumarið, bæði girðingin, blórn- in og litlu hríslurnar, allt var þar gjört nteð höndunum hans Dóra litla, vinar okkar. Skólastjórinn sagði við fólkið: „Þarna getið J)ið séð, hvernig hægt er að nota tómstundirnar, ef viljann ekki vantar og takmark er fyrir hendi að keppa að.“

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.