Vorið - 01.03.1953, Blaðsíða 35
V O R I Ð
31
KÓPUR, BENSI OG ÉG.
Kópur er hundurinn hans pabba,
hann er stór og sterkur, gulur hund-
ur, þó ekki nerna á þriðja ári.
Bensi er bara svartur köttur með
hvíta blesu, sem ég á. Hann er jafn
"gamall henni Dísu systur, kominn
á fimmta ár. Og ég er bara strákur
á tíunda ári, sem heiti Hreinn. Við
eigum allir heirna í Axlarhaga,
Blönduhlíð í Skagafirði, erum
góðir kunningjar og leikum okkur
saman alla daga.
Mér datt í hug að senda Vorinu
sögu af okkur Kóp. Það var seint í
fyrravetur, að ég fór að sækja ærnar
fyrir pabba. Kópur fór með mér.
ræða þetta úti á hlaði, heyrðum við
allt í einu kálfsbaul uppi á túni.
Víst er um það, að við vorum ekki
svifasein suður fyrir bæinn, sáum
við þá Dúllu litlu koma ofan túnið
og fór hún nú mun hægar en um
morguninn. Við sóttum mjólk inn
í óðagoti og þutum á rnóti Dúllu,
sem virtist engu síður fegin endur-
fundunum en við. Síðan létum við
hana inn í fjós, svo að hún týndist
nú ekki aftur, en Kálus var kominn
inn á bás sinn fyrir nokkru og fagn-
aði hann Dúllu eins og aðrir. Sáum
við að Dúlla hafði legið í stórþýfi,
upp við girðinguna mestan hluta
dagsins. Sannaðist þar, að „oft er
leitað langt yfir skammt.“
Hallfríður Kolbeinsdóttir.
Hann hljóp á undan mér upp með
bæjarlæknum, snuðrandi og þef-
andi, en ég gekk upp ögn sunnar.
Allt í einu kemur Kópur til mín, og
það stendur afar mikið til fyrir hon-
um. Hann stekkur geltandi kring-
um mig og leggur svo af stað út að
læknum. Eg held áfram og skipti
mér ekkert af honum. Þá kemur
hann til mín aftur og fer að narta
aftan í fæturna á mér. Ég held bara,
að hann vilji fá mig til að leika við
sig, því að við leikum okkur svo oft
saman, og held áfram. Þá kemur
hann labbandi á eftir mér, en er
hálf skömmustulegur, alltaf að líta
til baka. Loks kem ég upp á skarð
til ánna, þá vantar nrig 6 ær, sem ég
gat hvergi séð, og held því heim á
leið nreð hinar. Þá varð Kópur kát-
ur og hoppar kringum nrig og ærn-
ar, nreð afar miklunr látunr.
Þegar við konrunr niður hjá
læknunr, hleypur lrann á undan
nrér nreð nriklu gelti. Þá fer nrig að
gruna nrargt og Iileyp út að lækn-
unr. Þarna voru þær allar á lækjar-
bakkanum og sunrar nreð rassinn í
læknunr. Það hafði brotnað snjór
undan þeinr, en það var svo hátt
upp, að þær konrust það ekki nreð
nokkru nróti, en þarna var hús und-
ir snjónum. Ég var fljótur að
hlaupa af stað lreinr. Pálnri bróðir
stóð úti, kom á móti mér og henti
þeinr upp úr hverri á eftir annarri.
Við Kópur horfðunr á og fórunr svo
heim með þær. Ekkert varð þeim