Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 34

Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 34
VIÐ SKULUM VERA VINIR LEIKRIT í EINUM ÞÆTTI PERSÓNUR: íslenzk stúlka. Negratelpa. Eskimóatelpa. Kínapabbi. H awaitelpa. Ameríslc stúlka. Hermenn. Blaðadrengir. Útbúnaður: Stórt jarðlíkan og viðeig- andi fatnaður. ÍSLENZK STÚLKA: Húrra! Hér á að vera veizla. Allt verður að vera snyrti- legt. Það koma gestir frá öllum lönd- um jarðarinnar. Hún skreytir með blómum og raul- ar lag. Það er barið að dyrum.) ÍSLENZKA STÚLKAN: Kom inn. NEGRATELPA: Góðan dag. ÍSLENZKA STÚLKAN: Góðan dag. Velkomin til Islands. NEGRATELPA: Þakka. Ég átti að heilsa frá öllum heima. Hér bý ég. (Bendir á hnattlíkanið). ÍSLENZKA STÚLKAN: Hvernig líður ykkur heima hjá þér? NEGRATELPAN: Það er svo heitt, að við þurfum varla nokkur föt. Við bú- um í strákofum og getum borðað ávexti eins og við viljum. ÍSLENZKA STÚLKAN: Það er líka oft hlýtt hér á sumrin. Eigum við að leika okkur saman í snjónum? NEGRATELPAN: Tú, ég vil vera vin- stúlka þín og leika mér við þig. (Hún sezt á gólfið og krossleggur fæturna. Það er drepið á dyr og Eski- móatelpa kemur inn.) ESKIMÓATELPAN: Góðan dag. ÍSLENZKA STÚLKAN: Góðan dag. Velkomin til íslands. ESKIMÓATELPAN: Þakka. Svona heilsum við heima. (Núa nefunum saman.) Og ég átti að heilsa frá öll- um heima. Hér búum við — á Græn- landi. (Bendir á hnattlíkanið.) ÍSLENZKA STÚLKAN: Hvernig er að vera þar. ESKTMÓTELPAN: 0, það er miklu kaldara þar en hér. Nú er þar allt lagt með ís og snjó. En kofarnir okkar eru heitir. Og þegar pahbi kemur af veið- um, fáum við ágætt selspik að borða. ÍSLENZKA STÚLKAN: Viltu leika þér við mig? ESKIMÓATELPAN: Já, ég er fús til þess. 30 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.