Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 40

Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 40
ALI OG LITLI BRÓÐIR HANS — SAGA FRÁ BARNAHJÁLP SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA — í litlu sveitaþorpi í Marokkó, sem heitir Dar Suktana, sat dag nokkurn lítill Arabadrengur og dottaði við skóla- borðið sitt. „Ali! Ali Muhameð ben Idris!“ „Já, herra kennari!“ Hann leit upp á kennarann, sem,stóð börnin íara heim.“ „Ali, þetta er í þriðja skiptið í þess- ari viku, sem þú sofnar í kennslustund. Þú verður að sitja eftir í dag, þegar hin börnin fara heim.“ „Já, herra kennari!" Ali svaraði kurteislega, því að honum hafði verið kennt að vera kurteis, þegar fullorðnir menn töluðu til hans, hversu erfitt sem það kynni að vera. En honum leið ekki vel og mátti merkja það á and- liti hans. Nú hafði hann hlakkað til að taka þátt í keppni milli skóladrengjanna um það, hver þeirra gæti komið flug- drekanum sínum hæst upp. Þessi keppni átti einmitt að fara fram nú að loknum skólatíma. Ali var alveg viss um, að hann hefði unnið keppnina, því að faðir hans hafði sjálfur hjálpað honum til að búa til fín- an pappírsdreka, og hann var alveg viss um, að það var bezti og fínasti drekinn í öllu þorpinu og hann myndi áreiðan- lega komast hæst á loft. En Ali vissi, að hann verðskuldaði refsinguna. Hann hafði sofnað margoft í skólanum síðustu daga. Hann hafði þó reynt að halda sér vakandi, en það mistókst alltaf. Hann var svo afskaplega þreyttur, því að hann gat nálega ekkert sofið á næturnar. Ef það hefði ekki verið svona afskap- lega heitt í skólastofunni, og ef allt hefði ekki verið svona sorglegt og leiðinlegt heima, hefði þetta ekki gengið svona illa í skólanum. Þá hefði hann áreiðanlega tekið betur eftir því, sem kennarinn sagði. Ali litli sat kyrr og kveið fyrir að- finnslunum, sem hann átti von á. Og 36 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.