Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 44

Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 44
KÓNGSDÓTTURIN VILL GIFTAST — SMÁLEIKUR í EINUM ÞÆTTI. — (Svið: Hallargarður eða inni í höllinni.) LEIKENDUR: Kóngur. Kóngsdóttir. Tvær hirðmeyjar. Herjoringi og hermenn. KÓNGUR (situr í hásæti með Viku eða Fálkablað og blýant.) KÓNGSDÓTTIR (Hefur verið að leika sér að brúðum og fleira dóti með hirðmeyjunum. Stendur upp og gengur að hásætinu.) Heyrðu pabbi. KÓNGUR: Uss, truflaðu mig ekki, ég er að ráða krossgátu. 1. HIRÐMEY (Fram): Kóngurinn er nefnilega alltaf svo óskaplega önn- um kafinn við stjórnarstörfin. KÓNGSDÓTTIR: Já, en pabbi — KÓNGUR (Gremjulega.): Nú, nú, hvað er það þá? KÓNGSDÓTTIR: Ég vil fara að gifta mig. KÓNGUR: Giftast, þ arna kom orðið. (Skrifar í blaðið.) KÓNGSDÓTTIR: Má ég það þá? KÓNGUR: Máttu hvað? KÓNGSDÓTTIR: Gifta mig. KÓNGUR: Hvaða vitleysa, hvað ætli þú farir að gifta þig. KÓNGSDÓTTIR (Stappar niður fætin- um): Jú, víst pabbi. Ég veit um marg- ar stelpur, sem eru búnar að gifta sig, og það er voða gaman. 2. HIRÐMEY: Ég vil líka vera hjón. KÓNGUR: Það er naumast. Þetta er að verða heil hjónabandsskrifstofa. Nú jæja, ég skal kalla á lífvörðinn. Hvar er lúðurinn minn? KÓNGSDÓTTIR (Dregur lúðurinn upp úr dótinu, sem þær voru að leika sér að) : Hérna er hann pabbi. Aldrei getið þið passað hlutina, þessir karl- menn. KÓNGUR (Blæs í lúðurinn. Herforing- inn inn): Kallaðu á lífvörðinn. HERFORINGINN (Hneigir sig): Skal gert, herra konungur. (Kallar fram.) Lífverðir inn. Áfram gakk. Standið rétt. Heilsið. (Lífverðirnir raða sér upp öðrum megin við kónginn. Her- foringinn næst kónginum.) KÓNGUR: Dóttir mín vill fara að gifta sig. HERFORINGINN: Hermenn, tilbúnir í stríð. KÓNGSDÓTTIR: Af hverju ætlið þið að fara i stríð? 40 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.