Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 47

Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 47
HEIMSMEISTARI í SKÍÐASTÖKKI Norðmenn eru miklir skíðamenn. Oft hafa þeir átt marga skíðakappa. Enda er skíðaiðkun almenn í Noregi. I heimsmeistarakeppninni í Zakopane á síðastliðnu ári varð 25 ára gamall Norðmaður heimsmeistari í skíðastökki. Þessi ágæti íþróttamaður var Toralf Engan úr Þrændalögum. Var þetta tilviljun? Hafði hann nokk- uð lagt á sig til að vinna þennan sigur? Geta þeir sigrað í íþróttum, sem latir eru að æfa sig? Fyrsta sigur sinn vann hann 13 ára gamall. Svo hélt hann áfram að æfa í skíðabrautinni í heimahyggð sinni með öðrum norskum drengjum. Síðar bætt- ust fleiri sigrar við. Hann varð þriðji í sænsku skíðakeppninni 1960 og ann- ar á Holmenkollenmótinu sama ár. En á árinu 1961 vann hann hvern sigurinn af öðrum, unz hann enti með hinum mikla sigri 1962. Það er sagt, að Toralf Engan æfi tvær til þrjár stundir daglega. Þegar hann getur ekki æft sig á skíðum á sumrin, þá hefur liann líkamsæfingar. íþrótta- maðurinn þarf að hafa stæltan og sterk- an líkama. Skíðastökkið fer eftir hyrjun- inni. Þá veltur það á broti úr sekúndu, hve fljótt og vel hann getur spyrnt sér af stað. Þess vegna þarf hann alltaf að vera í þjálfun. Pétur langaði mikið til að eignast litla systur. En liann liafði auðvitað enga hug- mynd um, hvernig hægt væri að eignast hana. Hann hafði þó einhverja óljósa hug- mynd um, að Guð myndi á einhvern hátt sjá fyrir því, og dag einn, þegar hann var á gangi með móður sinni, lá leið þeirra fram hjá kirkju einni. Það hittist einmitt svo á, að í sama hili kom ung móðir út úr kirkjunni með lítið barn í fanginu, sem hún hafði verið að láta skíra. Pétri varð starsýnt á barnið og segir við móður sína: „Ættum við ekki að ganga inn og fá einn svona?“ VORIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.