Vorið - 01.03.1963, Side 51
A
|
|
1
KOTTURINN HANS PETURS
— MYNDASAGA —
I
I
I
1) — Það vorn einu sinni fátæk hjón. Þau
voru alveg eignalaus, en áttu þrjá syni. Ekki
er kunnugt um nöfn tveggja eldri bræðranna,
en sá yngsti hét Pétur.
maðurinn fram í dyrnar til að athuga
hvað gengi hér á.
En Stjarna beið ekki eftir honum,
heldur hafði hún hug á að forða sér.
Nú komu menn að úr öllum áttum og
æptu og hljóðuðu, en Stjarna skeytti því
engu en hljóp allt hvað af tók. Hún var
orðin leið á þessu öllu og þráði nú það
eitt að komast aftur heim í notalega hás-
mn sinn. Það gekk svo mikið á hérna úti
i þessunr stóra heimi.
Stjarna brokkaði eftir þjóðveginum,
svo að rykmökkurinn stóð af henni.
Þegar hún loksins var komin heim, ýtti
2) -— Þegar foreldrarnir voru dáin, erfðu
synirnir þau. En eignirnar voru ekki aðrar
en pottur, panna og köttur.
hún á fjóshurðina og gekk síðan rakleitt
að básnum sínum. Hún var alveg dauð-
þreytt, og það var gott að fá sér svolitla
heytuggu og vatnssopa. Og þegar bónd-
inn kom í fjósið lá hún í básnum sínum
og jórtraði makindalega.
— Heyrðu Stjarna, sagði bóndinn. —
Ertu búin að japla sundur bandið þitt?
Hann tók í hornin á Stjörnu og hristi
hana glettnislega. — Æ, mér líður nú
svo vel hérna á básnum mínum, að mig
langar aldrei frainar til að sjá mig um
í veröldinni — vildi hún segja, en það
heyrði bóndinn auðvitað ekki.
VORIÐ 47