Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 51

Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 51
A | | 1 KOTTURINN HANS PETURS — MYNDASAGA — I I I 1) — Það vorn einu sinni fátæk hjón. Þau voru alveg eignalaus, en áttu þrjá syni. Ekki er kunnugt um nöfn tveggja eldri bræðranna, en sá yngsti hét Pétur. maðurinn fram í dyrnar til að athuga hvað gengi hér á. En Stjarna beið ekki eftir honum, heldur hafði hún hug á að forða sér. Nú komu menn að úr öllum áttum og æptu og hljóðuðu, en Stjarna skeytti því engu en hljóp allt hvað af tók. Hún var orðin leið á þessu öllu og þráði nú það eitt að komast aftur heim í notalega hás- mn sinn. Það gekk svo mikið á hérna úti i þessunr stóra heimi. Stjarna brokkaði eftir þjóðveginum, svo að rykmökkurinn stóð af henni. Þegar hún loksins var komin heim, ýtti 2) -— Þegar foreldrarnir voru dáin, erfðu synirnir þau. En eignirnar voru ekki aðrar en pottur, panna og köttur. hún á fjóshurðina og gekk síðan rakleitt að básnum sínum. Hún var alveg dauð- þreytt, og það var gott að fá sér svolitla heytuggu og vatnssopa. Og þegar bónd- inn kom í fjósið lá hún í básnum sínum og jórtraði makindalega. — Heyrðu Stjarna, sagði bóndinn. — Ertu búin að japla sundur bandið þitt? Hann tók í hornin á Stjörnu og hristi hana glettnislega. — Æ, mér líður nú svo vel hérna á básnum mínum, að mig langar aldrei frainar til að sjá mig um í veröldinni — vildi hún segja, en það heyrði bóndinn auðvitað ekki. VORIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.