Vorið - 01.06.1966, Blaðsíða 3

Vorið - 01.06.1966, Blaðsíða 3
VORIÐ TÍMARIT FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Kemur út í 4 heftum á ári, minnst 48 blaðsíður hvert hefti. — - Árgangurinn kostar kr. 75.00 og greiðist fyrir 1. maí. — Útsölumenn fá 20% inn- heimtulaun. — Útgefendur og ritstjórar: Hannes J. Magnússon, rithöf- undur, Háaleitisbraut 117, Reykjavík, og Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri, *dvannavöllum 8, Akureyri. — Prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f. 32. ÁRGANGUR APRÍL—JÚNÍ GUÐMUNDUR L. FRIÐFINNSSON RITHÖFUNDUR Það er enn óráðin gáta livernig á því stendur, að íslenzkri þjóð er skáld- skapur svo í blóð borinn, að alþýðumenn rita ágæt skáldrit, eigi síður en bóklœrðir, allt frá dögum Snorra Sturlusonar. Hér verður kynntur einn slíkur maður, sem ritaði fyrst tvœr unglinga- bcekur og síðar skáldsögur, sem vakið hafa athygli innan lands og utan. Guðmundur L. Friðfinnsson er fæddur 9. desember 1905 að Egilsá í Norðurárdal í Skagafirði. Foreldrar hans voru Friðfinnur Jóhannsson bóndi VORIÐ 49

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.