Vorið - 01.04.1972, Qupperneq 3

Vorið - 01.04.1972, Qupperneq 3
TÍMARIT FYRIR BÖRN OG UNGLINGA 38. ÁRGANGUR 2. HEFTI _ MARZ - APRlL 1972 KEMUR ÚT ANNAN HVERN MÁNUÐ. 36 SÍÐUR HVERT HEFTI. ÁRGANGURINN KOSTAR 180 KRÓNUR OG GREIÐIST FYRIR I. MAt. AFGREIÐSLA: BERGSTAÐASTRÆTI 27 - REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 1343 - SÍMI 10448 MAG-NÚS OG JÓHANN Þessir ungu menn eru úr Keflavík og lieita Magnús Sigmundsson og Jóliann Belgason, en þelelctir eru þeir undir heitinu Magnús og Jóhann. Þeir hafa nefnilega ícomið fram í sjónvarpi og víða á skemmtunum, og nú fyrir skömmu kom út stór plata meS þeim, sem líkleg er til mikilla vinsœlda, svo frábœrlega hefur til tekizt. Þeir félagar syngja frumsamin lög viS frumorta texta sína á ensku, og svipar þeim í aSalatriSum nokkuð til þeirrar höfuSstefnu, sem ríkir í poptðnlistinni í dag. ÞaS er þungi og ádeila í flutningi þeirra, en jafnframt fagur óður til þess, sem gott er og göfugt hjá manninum. Flutningur þeirra er því eftirtektarverður, hógvœr og listrœnn, og vilja sumir jafnvel halda því fram, að hér höfum viS íslendingar eignast listamenn á heimsmcelikvarða. Forsíðumyndin: Víða erlendis er dýrum sýndur mikill sómi. Til dæmis eiga Rómarbúar sérstakan liunda- grafreit, skógi og blómum vaxinn og afgirtan, með fallegu járnliliði. Á hliðsúlunum eru vel gerðar höggmyndir af hundum. Þar eru litlir og stórir grafreitir, sem ýmist bera vott um fátækt eða ríkidæmi, með slípuðum minningartöflum, úr steini eða gullskreyttum mar- mara. Ekki er þessi garður opinber oign, lieldur stofnsetti liann maður að nafni Antonio Molon. Þegar honum var sagt upp vinnunni í postulínsverksmiðjunni, ákvað liann að yfir- gefa hlið hinnar cilífu borgar og stofnsetja utan }>oirra þennan friðarreit fyrir liunda. — Dagiega koma þangað gestir eins og í aðra „kirkju'‘-garða. En það eru ekki aöeins mann- eskjur, sem koma í heimsókn þangað. Daglega geltir sjefer-hundurinn CESARE við liliðið. X’á opnar hcrra Molon liliðið og Cesare lileypur rakleitt að gröf vinar síns. Tímum samán situr Cesare við gröf DIKI, leikfélaga sins. — Ef til vill or liann þá að hugsa um fagra sumardaga, er þeir vinirnir hlupu um engjar og akra og skemmtu sér við músaveiðar — eða þegar þeir af einskærri lífsliamingju iilupu um, cltu livorn annan og veltu sér í grasinu.

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.