Vorið - 01.04.1972, Side 14

Vorið - 01.04.1972, Side 14
Happdrættismiðinn LEIIŒIT EFTIB INDBIÐA ÚLFSSON ' í ............................................................. • /• \ .••• / . :..••••• •••••••••••••••••••••••••/ W 1«••••••••••••••••»•••• *i ••••..••• ••••••••••••••••«••••./ ••••••••••••• •••••• * ð\ í : • ••• . •••••••*• Leiksviðið er snotur skrifstofa. Skrif- borð þakið skjölum, sem eru í röð orj reglu, þegar leikurinn hefst. LEIKENDUB: Húsbóndinn Jósefina (kona hans) 1. liappdrœttismiðasali 2. happdrœttismiðasali 3. happdrœttismiðasali 4. happdrœttismiðasali 5. happdrœttismiðasali (negrastelpa) Húsbóndinn: Ilver skollinn! Hvar er 'svarti miðinn frá í gær? Iíver hefur eiginlega verið að rífa allt t.il hér á borðinu? Eg man svo glöggt, að ég lét bann einmitt hér. Hann var 34. blað að Jieðan til hægri, á vestara borðsborn- inu. — Jósefína! — Jósefína! — IJvar er svarta blaðið? Jósefína! Iieyrirðu ekkert, manneskja? — Iivar er svarta blaðið? Jósefína! Jósefína! Jósefína: (kemur inn) Ilvað er að, elskan mín ? Húsbóndinn: Hvað á það að þýða að rífa allt til hér inni? Plvar er svarta blaðið mitt? Jósefína: En góði minn, ég var bara að laga til. Iiúsbóndinn: IIu! Laga til! — Hvar er svarta blaðið, segi ég? Jósefína: Ég man ekki eftir neinu svörtu blaði. Húsbóndinn: Það er nú helzt. — Nú, hérna er það loksins. Jósefína: Fyrirgefðu: — Er þetta . . ? Húsbóndinn: Ila ? Jósefína: Er þetta blað ekki hvítt? .Húsbóndinn: Hvítt? — Segirðu hvítt? — Nei, þetta er sko ekki hvítt. Þetta er sá svartasti reikningur, sem ég hef nokk ui-n tímann séð. Jósefína: Reikningur? Ilúsbóndinn: Já, reikningur. Nú skaltu heyra. Hér stendur. Úttekið 10 kíló hundakex. — Hver étur allt þetta hundakex hér á lieimilinu? Ekki ég. Jósefína-. Nei, elskan. — Það er Snati. Húsbóndinn: Snati! — Getur hann ekki étið hafragraut og mjólk? Þetta var mér gefið í gamla daga og þreifst vel. Jósefína: Já. En er það nú ekki einhæft til lengdar? Húsbóndinn: Hu! Einhæft! Er það þess vegna, sem þú kaupir allt þetta hunda- kex handa honum? Yiltu gera svo vel að gefa mér eina. köku til þess að smakka ? Jósefína: Já, en — Húsbóndinn: Ekkert ,,já en.” Þú tímir kannski ekki ekki að gefa mér eina köku af þessu krem-imndakexi þínu? Ha? Jósefína: Jú. En það er allt búið! 14 VORIÐ

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.