Vorið - 01.04.1972, Qupperneq 31

Vorið - 01.04.1972, Qupperneq 31
>nn. Feröamennirnir voru góðir göngumenn. Þess vegna var samstundis lagt af sta8 lengra inn í landið. Ef til vill fundust þar einliver merki um Örant og félaga hans. Nú fékk landið brátt annan svip. Auðnin ^reyttist í frjósamt graslendi, og allt í einu varð ryrir þeim mannvirki, sem benti til, að þarna hefðu verið mannabyggðir. „Mylla! ‘ ‘ kallaði ítóbert. Eigi alllangt frá sáu leiöangursmenn vind- ■hyilu, er snerist liægt í golunni. „Já, þú liefur rétt að mæla,“ mælti Paganel °8 beindi kíki sínum að þessu mannvirki. „Þetta 6r ósvikin vindmylla. Það er góður fyrirboði tess, að hér búi ekki mannætur.' ‘ „Þetta líkist meira kirkjuturni/ ‘ sagði greifa- ft'úin. „Það er líka ýmislegt sameiginlegt með þeim *veim byggingum; önnur nærir líkamann, en hin súlina.‘ ‘ „Við skulum ganga þangað,“ mælti Glenvan. Því næst var lagt af stað. Eftir hálfrar ^lúkkustundar gang komu ferðamennirnir að v>ektuðu landi, kornökrum, engjum með safa- úiiklu grasi, lieysætum, sem minntu á risavaxin ^ýflugnabú, ávaxtagörðum með fögrum limgirð- lögum, og loks komu ferðamennirnir að óbrotn- 'Wu en snotrum sveitabæ. Pjórir stórir liundar tóku á móti ferðamönnun- '»U með miklu gjammi, og litlu seinna kom mað- llv nokkur, á að gizka um fimmtugt, til dyra. ^■eð honum voru fimm efnilegir sveinar, sem ufalaust voru synir lians, og lolcs kom liá og lúekvaxin kona, sem leit út fyrir að vera móðir P'ltanna. Glenvan liafði ekki liaft tíma til að kynna sig °S föruneytl sitt, þegar gestunum var lieilsað þessum vingjarnlegu orðum: „Velkomin á heimili Paddy O’Moores!" „Eruð þið frá írlandi?“ spurði Glenvan og þétt í framrétta hönd landnámsmannsins. »Já, en nú er óg Ástralíumaður,“ svaraði addy O ’Moore. „Gerið svo vel og gangið í bæ- ln»i og hver sem þið eruð, megið þið líta á hús »litt sem lieimili ykkarj ‘ f3að var tekið á móti þessu vinaboði með mikl- n,n fögnuði. Þarna voru allgóð og snotur liúsa- ^uni og smekklega búin að liúsgögnum. Á miðju st°fugólfinu var stórt borð; við það gátu hæg- °Sa setið tíu menn. V orið LOFMIDIR þriðjudaga mióvikudaga fimmtudaga sunnudaga með DC O alla daga með DC -8

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.