Vorið - 01.04.1972, Side 32
Nú var 'borinn inn miðdegisverður, og var þar
margt góðra og lostætra rótta. Þarna konm
vinnumenn bónda og vinnukonur og mötuðust
með húsbændum sínum, eins og þeir væru jafn-
ingjar.
Paddy O ’Moore benti á nokkur auð sæti.
„Þér sjáið, að ég átti von á yðui-,“ mælti
hann við Glenvan.
„Áttuð þið vou á okkur?“ sagði Glenvan undr-
andi.
„Já, — við liöfum alltaf eitthvað af auðum
sætum, ef gesti skyldi beríi að garði,“ mælti
húsbóndinn.
Áður en setzt var að borðum, fór húsbóndinn
með kaþólska borðbæn, og fjölskylda lians og
verkafólk allt lilustaði á með lotningu. Allir
borðuðu með góðri lyst, ]>ví að maturinn var
ágætur. Hér á suðurhveli jarðar litu Skotar
írar á sig sem eina þjóð, og samræður urð'1
f jörugar.
Paddy O’Moore sagði gestunum ágrip af ffi'’1"
sögu sinni. Það var gamla sagan um fátækt °S
skort, sem flæmdi hann burt frá föðurlandi sinu-
Paddy O’Moore var atorkumaður. Þegar honuu1
tókst ekki, þrátt fyrir iðni og sparsemi, að viun<1
fyrir sér og sínum heima í föðurlandi sínu, tók
hann sér far með skipi, sem var að leggja fl^
stað til Ástralíu, gerðist landnámsmaður þar °S
ræktaði jörðina.
Allri Suðaustur-Ástralíu er skipt ni.ður í el11
tómar smájarðir, sem ríkisstjórnin leigir 9vfl
landnemunum. Á jörðum þessum má, ef vel er -l
haldið, ekki aðeins framfleyta sér og sínuU>)
heldur jafnvel leggja árlega nokkurn skildiug
handraðann.
Það kom Paddy O’Moore auðvitað að gó®11
haldi, að hann var vanur ræktunarstörfum hei®
á ættjörð sinni. Honum vegnaði nú vel. HouuU1
heppnaðist allt, sem hann tók sér fyrir liendur,
og fátæki, írski bóndinn var eftir nokkur ár orð
inn auðugur maður, sem átti víðáttumikið laufi'
er hann hafði ræktað allt sjálfur. Auk hinU'*
víðlendu akra og ræktunarlanda átti liann l®®'1
nautgripi og var nú konungur í sínu litla ríki-
Þegar bóndinn hafði lokið sögu sinni, óskuðu
gestirnir honum lijartanlega til liamingju, og i,a
var auðséð, að Paddy O’Moore vænti hiuuu'
sömu hreinskilni af gestum sínum sem hunu
hafði sýnt þeim. Þó bað liann þá ekki um nei11
ar skýringar á ferðum þeirra hér.
Glenvan skýrði honum þó frá erindum þeirr‘
þar syðra, frá „Duncan“, frá skipsstrandinu °S
þeirri leit, sem liér væri nú hafin. Og loks spu1
hann, livort liér væri hægt að fá npkkrar uppil8
ingar um slys þetta.
Því miður. Bóndinn liafði aldrei lieyrt taln
um „Britannia“ eða Grant skipstjóra. Þetta vflI
okki uppörvandi svar. Síðastliðin tvö ár
ekkort skip farizt við ’Ströndina, og slysið
þó átt að vilja til fyrir tveimur árum.
kvaðst því geta fullyrt, að ekkert skip
strandað hér og engir skipbrotsmenn koiuizt
land á þessu strandsvæði.
Þetta svar kollvarpaði öllum vonum þe93fll
vina vorra. Það setti ákafan grát að bðruu111
Grants skipstjóra, og nú fann Paganel eng1
haf®1
huf®1
Hann
hef®1
á
huggunarorð; hann var sjálfur sárhryggur-
Þegar vonbrigðin og sorgin -stóðu sem
Jiffisf'
og
í>
Vo R|f)
32