Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1996, Síða 20

Bjarmi - 01.11.1996, Síða 20
Í landi myrkursins Hjónin Ragnheiður Guðmundsdóttir og Karl Jónas Gíslason eru nýkomin heim frá Eþíópíu þar sem þau dvöldust síðastliðin fjögur ár ásamt bömum sínum Ástu Marlu og Gísla Davlð við kristniboð. Þau eru í blóma lífsins, ung og fjörleg, og gætu lifað í vellystingum og alls- nægtum heima á Fróni. Hvað i ósköpunum dró þau til lands fátæktar og fáfræði, til hinnar svörtu Afríku? Kalli: - Ég hef alltaf ætlað mér að fara þangað. Ég bjó i Eþíópíu til 9 ára aldurs og veit að þar býr fólk sem þekkir ekki ljósið og lifir í svörtu myrkri. Mig langaði til að segja því frá Jesú Kristi, frelsara heimsins. Raggý: - Ég var i sunnudagaskóla hjá Kristniboðs- sambandinu þegar ég var lítil og þá ákvað ég að verða kristniboði. Þegar við Kalli fórum að vera saman spurð- um við hvort annað fljótlega um kristniboðsáhuga hins. Hvernig er petta myrkur? - Svart. Heiðni er mikil, maður sér hana næstum alls staðar í kringum sig. Til dæmis fer Eþíópi aldrei einn út að nóttu til af ótta við myrkrið og það sem i því býr. Hvar i Eþíópíu vomð þið og hvað voruð þið að geral - Fyrst vorum við eitt ár i málanámi frá ágúst ‘92-’93 í höfuðborg Eþíópiu, Addis Abeba (en það þýðir nýtt blóm). Frá sumrinu ‘93 fram í febrúar ‘95 vorum við í um 20 20

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.