Heima er bezt - 01.04.1954, Blaðsíða 31

Heima er bezt - 01.04.1954, Blaðsíða 31
Nr. 4 Heima er bezt 127 Langi þig að líta á ljúfan bókaforða, beztu jafnan birtast þá bækurnar frá Norðra. 50 kr. við pöntun eða við móttöku bókanna, svo ársfjórðungslega kr. 50.00 Fyrir bókaflokk að upphæð allt að 1000 krónur greiðið þér við pöntun eða þá móttöku kr. 50.00 og síðan kr. 50.00 ársfjórðungslega. Greiðsla fyrir bókaflokk að upphæð 1000 til 2000 krónur verður kr. 100.00 við pöntun eða mót- töku eftir vild og síðan kr. 100.00 ársfjórðungslega. Fyrir bókaflokk að upphæð kr. 2000 til 3000 krónur greiðast kr. 150.00 og svo kr. 150.00 ársfjórðungslega og svo framvegis. Ársfjórðungsgjalddagar eru 1. marz, 1. júní, 1. sept. og 1. des. ár hvert. Þetta eru þau beztu kjör til bókakaupa, sem landsmönnum hafa nokkru sinni veriö boðin. NORÐRABÆKUR til nytsemdar, fróðleiks og skemmturar Ve//ið Norbra-bækur í bókasafn yðar — Símic) eða skrifið eftir pöntunarlista

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.