Heima er bezt - 01.11.1956, Blaðsíða 47

Heima er bezt - 01.11.1956, Blaðsíða 47
Nr. 11-12 Heima ---er bezt 387 Til vinstri: Jökulsýn frá Kristínartindum. — Til hægri: Svartifoss við Skaftafell. að vilja móður sinnar og lært mikið af sálmum og kvæðum og lögin við þau. — Hann gerir aldrei löng hlé — svefninn sækir á hann, en hann hrekur hann á braut með sálmasöng og kvæðalestri. Kuldinn þjáir hann ekki mikið fyrst, en þó finnur hann ekki til fót- anna vegna kulda-dofa. — Nú kemur það sér vel, að hann er hlýlega klæddur. Ullar-peysan og trefillinn koma nú að góðu haldi. — Þrúður móðir hans telur það líka guðlega forsjón, að honum skyldi hugkvæmast að snúa aftur og klæða sig í ullarpeysuna. Tíminn er lengi að líða, — en ekki bilar þrekið. — Kyrrð og ró færist yfir hughrausta ungmennið. — Hann sættir sig æðrulaust við hlutskipti sitt, en hann strengir þess jafnframt heit að láta sig ekki, en berjast móti svefninum, sem nú sækir mjög á hann. — Ættjarðar- Ijóðin og sálmarnir endast vel, og mikið af þessu syng- ur hann upp aftur og aftur. — Hann veit, að söngurinn getur vísað leitarmönnunum veginn um það, hvar leita skuli. Fögur kvæði og sálmar, sungin með karlmann- legri ró, eru heillavænlegri en hróp og köll.---- Nú víkur sögunni til leitarmanna. Þeir koma af öll- um bæjum, sem til næst, og hraða för sinni sem mest og hafa með sér haka, járn og skóflur. — Einn þeirra leiddi með sér spyrnuslcða, — sleða með járnskíðum — til að aka Sigurði á heim, ef þeir fyndu hann lífs eða liðinn.------- Þegar þeir koma austur að slysstaðnum, gefst þeim á að líta. — Snjóskriðan er ógurlega stór og breiðir sig yfir svo mikið svæði, að alveg sýnist vonlaust, að hægt sé að finna piltinn. Þeir vilja þó ekki gefast upp að óreyndu og skipta sér niður til að hefja hina vonlitlu leit. — Þar sem snjóflóðið hafði staðnæmst, voru víða jökul- fannir við rætur hinna klettóttu fjalla. — Leitarmenn veita því eftirtekt, að líkt er eins og íshellir hafi mynd- azt undir hjarnfönninni á einum stað, og hafði hluti af snjóskriðunni runnið þarna undir. — Einn leitar- manna gengur inn undir skútann og svipaðist þar um. — Enginn getur lýst því, hve glaður hann varð, er hann heyrir óminn af kunnu sálmalagi berast til sín upp úr snjónum. — Hann hrópar á félaga sína og segir þeim, að Sigurður sé fundinn. — Hafa leitarmenn snör handtök og harðfengleg, að ryðja snjónum ofan af piltinum, og eftir skamman tíma hafa þeir losað hann og lyft honum upp. — Kom þá í ljós, að hann var óbrotinn og undra hress eftir hina löngu legu í snjón- um. — En svo hefur Sigurður sagt sjálfur frá, að aldrei, í hinni löngu bið undir snjóskriðunni, hafi hann þurft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.