Heima er bezt - 01.11.1956, Blaðsíða 62

Heima er bezt - 01.11.1956, Blaðsíða 62
73) Það er auðsætt, að hundurinn vill okkur ekkert illt, en ekki bætir það úr skák, að hann skuli í ærslunum grípa strangann og sendast burt með hann. Dálagleg vandræði að tarna! 74) Við þjótum á eftir hundinum, en eftirförin er honum sem vel heppnaður leikur, svo að allt okkar erfiði er til einskis. Seppi sleppir ekki stranganum, og virðist ekki hafa hug á að gera það. Allt í einu heyrist hvellt blístur. 75) Maðurinn heima við húsið gefur hundinum merki, og hann hlýðir þegar í stað. Okkur til skelfingar sjáum við hann sendast til mannsins í dyragætt- inni, en hann grípur strangann í þessu. 76) „Hæ,“ hrópar maðurinn. „Hérna er stranginn! Komið hingað og sækið hann.“ Nú, manninn grunar þá ekki, hvað í stranganum er. Eigum við að áræða að fara til hans? — Við ræðum málið. 77) Ég sting upp á að fara. Við verð- um að sjá um, að stranginn komist í réttar hendur. Þetta er útrætt mál. Við göngum til mannsins og biðjum um strangann, en nú slæðist einhver grunur að honum. 78) Maðurinn rýnir tortryggnislega á strangann og uppgötvar allt í einu teikningarnar, flettir þeim í sundur, — rýnir enn á þær og hrópar upp: 79) „Teikningarnar! Þessi skötuhjú hafa þá stolið þeim!“ „Nei, við höfum ekki tekið þær,“ hrópa ég. En mótmæli mín eru að vettugi virt. * 80) Maðurinn lokar dyrunum á eftir okkur og skipar okkur að hafa okkur lengra inn í birtuna. Því næst kallar hann á einhvern, sem er í stiganum. Það er enginn annar en verkfræðingur- inn. Hann kemur að vörmu spori. 81) Eg segi verkfræðingnum upp alla söguna, en hann virðist lítinn trúnað leggja á frásögn mína. — „Það er réttast að lögreglan fái að fjalla um þetta mál," segir hann þurrlega. 402 Heima er bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.