Heima er bezt - 01.04.1960, Side 3

Heima er bezt - 01.04.1960, Side 3
o N R. 4 A P R I L 10. A R G A N G U R <wímft ÞTOÐLEGT HEIMILISRIT HMMlSi Efnisy ferlit BLS. Síra Sigurður Stefánsson vígslubiskup Steindór Steindórsson 112 Davíð Davíðsson frá Litla-Hamri Hólmgeir Þorsteinsson 116 Þáttur Jóns Andréssonar Kjerúlfs Metúsalem J. Kjerúi.f 119 Smælki um Káin Stf.indór Steindórsson 120 Hvað ungur nemur — 122 Várptími og vorhret Stefán Jónsson 122 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 125 V ísnasamkeppnin SlGURÐUR O. BjÖRNSSON 127 Ást og hatur (endir) Ingibjörg Sigurrardóttir 130 í þjónustu Meistarans (fyrsti hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 131 Stýfðar fjaðrir (framhald, 28. hluti) Guðrún frá Lundi 136 Vísur Auðunn Br. Sveinsson 140 Á gömlu gengi (vísa) Bragi Björnsson 141 „í lundi nýrra skóga“ bls. 110 — Athugasemd bls. 118 — Bréfaskipti bls. 129, 135, 141 Villi b!s. 135 — Frá útgefanda bls. 141 — Einkabréfsefni bls. 142 — Bókahillan bls. 143 Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 144 Forsiðumynd: Sr. Sigurður Stefánsson vígslubiskup (ljósm. Vigfús Sigurgeirsson). Káputeikning: Kristján Ivristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað a£ Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45. sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri En eins og það fé þykir vel geymt, sem fer til upp- eldis nýrrar kynslóðar, svo er og einnig því fé vel varið, sem lagt er í skógrækt. Það skilar sér aftur með marg- földum vöxtum. Vér stöndum nú að ýmsu leyti á tímamótum í skóg- ræktarmálum vorum. Uppeldisstöðvar eru nú svo stórar, að þær geta skilað viðunanlegum fjölda ungplantna til gróðursetningar á ári hverju, þótt vissulega sé þörf á miklu meira. En nú skortir fé og vinnuafl til að láta þessi ungviði koma að notum. Því er nú knýjandi nauð- syn, að allir leggist á eitt og hjálpi til: Ríkisvaldið, félög og einstaklingar. Aleð sameinuðu átaki er hægt að láta árið 1960 verða tímamótaár í viðgangi hinna nýju skóga á Islandi. St. Std. Heima er bezt 111

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.