Heima er bezt - 01.05.1960, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.05.1960, Blaðsíða 3
N R. 5 . M A1 . 10. ÁRGANGUR mHmtö ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT j Efnisy íirlit BLS. Ingibjörg Sigurðardóttir skáldkona Stefán Jónsson 148 „Kvígan að hengjastu Ingvar Pálsson 150 Söngskemmtun á Seyðisfirði Gísli Helgason 151 Endurminningar frá Kötlugosinu 1918 VlGFÚS SæxMUNDSSON 152 Skaflinn (smásaga) Alexander JÓHANNSSON 156 Vísur PÉTUR JÓNASSON 158 Horfin tóbakspípa Ingvar PÁLSSON 159 Skyggnzt inn í fortíðina St. Std. (Endursagt) 160 Kristján Þorsteinsson og safn hans Haraldur Bessason 162 Svör í Stálhúsgagnagetraun (vísur) Einar J. Eyjólfsson 163 Hvað ungur nemur — 164 Frá Austfjörðum (fyrri hluti) Stefán Jónsson 164 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 167 Vísnasamkeppnin (framhald) SlGURÐUR O. BjÖRNSSON 168 / þjónustu Meistarans (annar hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 169 Stýfðar fjaðrir (framhald, 29. hluti) Guðrún frá Lundi 174 Breytt til bóta bls. 146 — Vísa eftir Káin bls. 150 — Bréfaskipti bls. 155 Leiðrétting bls. 161 — Villi bls. . 173 — Bókahillan bls. 179 Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 180 Forsíðumynd: Ingibjörg Sigurðardóttir skáldkona (ljósm. Kaldal, Rvík). Káputeikning: Kristj án Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri um sammála um alla hluti. Ólík störf, uppeldi og lífsvið- horf hljóta ætíð að skipta mönnum í flokka. En þó að menn greini á um ýmsa hluti, þá eru þau málin mörg, sem menn eru sammála um í hjarta sínu. Það er ábyrgð- arleysi, lýðskrum eða jafnvel eitthvað enn verra, þegar menn ganga gegn málum, sem þeir eru í raun og veru fylgjandi, af því einu, að pólitískur andstæðingur hefur flutt þau á opinberan vettvang eða gera þau tortryggi- leg með getsökum og yfirboðum. Stúdentar við Háskóla Islands hafa nú riðið á vaðið um að benda á aðra og hollari starfshætti í félagsmálum en verið hefur. Þess er að vænta, að sú byrjun megi verða vísir að nýju félagsstarfi þjóðinni til hagsbóta. St. Std. Heima er bezt 147

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.