Heima er bezt - 01.04.1961, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.04.1961, Blaðsíða 3
NR. 4 A P R I L 19 6 1 11. ARGANGUR (wíbmŒ ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisy ferlit BLS. Hermann Stefánsson íþróttakennari Steindór Steindórsson 112 Næturvist á Þumlungsbrekku 1918 Magnús Gunnlaugsson 115 Hjarta lndlands (Fréttabréf frá Indlandi) SlGURÐUR A. AIaGNÚSSON 116 Húnvetnskar sagnir um Coghill Guðmundur Jósafatsson 119 Ferð í Víðidal eystri og til Lóns (niðurl.) Þorsteinn Jónsson 121 Svarfdælsk systkini Björn R. Árnason 124 Þættir um skóga og skógrækt (framh.) Steindór Stf.indórsson 125 Hvað ungur nemur — 129 Legið á greni Stf.fán Jónsson 129 Frá Skógaskóla (niðurlag) Stf.fán Jónsson 133 Dægurlagaþátturinn Stf.fán Jónsson 134 Sýslumannsdóitirin (Þriðji hluti) Ingiisjörg Sigurðardóttir 135 Stýfðar fjaðrir (39. hluti) Guðrún frá Lundi 139 Bókahillan Steindór Steindórsson 143 Norrænn dagur hls. 11Q — Bréfaskipti hls. 128 — Yilli bls. 138 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 144 Forsiðumynd: Hermann Stefánsson íþrottakennari. (Ljósmynd: B. S.) Káputeikning: Kristján Kristjánsson HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað í janúarmánuði árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjaldið er kr. 100.00 Verð i lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sfmi 2500, Akureyri Abyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri haldið þeim sameiginlega arfi, sem nútímakynslóðin hefur tekið við frá feðrum sínurn. Og ekki sízt er oss íslendingum nauðsyn að taka þátt í þessu samstarfi, sakir fámennis vors. Ef vér slítum tengslin við Norður- lönd, er höggvið á eina meginrót menningar vorrar. En verum þess einnig minnugir, að í menningarsambandi Norðurlanda erurn vér eigi síður veitendur en þiggj- endur, og vér þurfum enga minnimáttarkennd fram að hera í skiptunum við frændur vora. Oss ætti að vera það áhuga- og metnaðarmál að leggja fram vorn skerf, til þess að norræn samvinna megi eflast, og því fögnum vér hinum norræna degi og hverju því átaki, sem gert er til þess að færa frændþjóðirnar nær hvora annarri. St. Std. Heima er bezt 111

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.