Heima er bezt - 01.08.1983, Page 8

Heima er bezt - 01.08.1983, Page 8
Fyrsta flugvélin sem kom til Akureyrar. Myndin er tekin út um glugga á annarri hœð á œskuheimili Ingibjargar. ,,Rauða húsið" sést vel á myndinni, rétt hœgra megin við miðju, með stórum kvisti á þakinu. Við þakbrún þess hœgra megin sést í gafl húss með tveim gluggum og turni, nú þekkt sem ,,Bautinn‘‘ og ,,Smiðjan‘‘, en á þeim tíma sem ,,Gudman‘‘. Takið eftir skrautlegu bílnúmerinu A 38, neðst til hægri. matsmaður hjá Vélbátatryggingu Eyjafjarðar. Hafa menn ekki enn kært sig um að skipta. í stjórn Verkstjórafélags Akureyrar var hann í nokkur ár og 16 ár i hafnarnefnd Akureyrarkaupstaðar. Kynntist hann þá vel Steini Steinsen bæjarstjóra og þótti hann afbragðsmaður. Skammt frá Strandgötu 17 var hús Halldórs Halldórs- sonar söðlasmiðs. Þar ólst upp mærin Ingibjörg. Þau Magnús þekktust lítið krakkar. Ingibjörg kom í Gagn- fræðaskólann við upphaf skólastjórnar Sigurðar Guð- mundssonar. Hun var afskaplega vösk til náms og var í bekkjardeild sem fræg var af miklum námsmönnum úr öðrum byggðarlögum. Er þar að nefna t.d. Eirík Brynjólfsson, Jón Guðmundsson, Þórarin Björnsson og Hauk Þorleifsson. Athygli vakti hversu harða keppni Ingibjörg veitti þessu vaska karlaliði og hlaut hún sér- stakar þakkir heimamanna á Akureyri fyrir. Síðan tók Ingibjörg til við verslunarstörf, en var á hússtjórnarskóla í Danmörku 1927-1929, og þegar hún kom heim í blóma Ingibjörg leikur á stofuhljóðfœrið. Mynd: Óht. Magnús stjórnaði Slippnum til 1944. Hús KEA sést handan við bátana til hægri.

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.