Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1985, Page 21

Heima er bezt - 01.07.1985, Page 21
-> * GUÐJÓN SVEINSSON: ■■ 'fx1RV ■ j\ * ’ vv ■ *lSKfiF\ V ■ X A; *x*\ Vt \ • \ t * N X \ ■X Úf \ , Ú Ait •& \ i I f* :>. * . \ :.. r Síðsumarkveðja (Lag: The last farewefl) > - • \ ' > -*<ú* .. , V >*(... • >'1« 4 'A>. "• wMm . y \ . . # f ‘í. ' - > jt y' % * s r ... .f. ÍS. ■ wm. . ■- * Einu sinni fyrir langa löngu, er lindir brostu móti sumarsól, þá vorum við á skammri skemmtigöngu að skoða landsins blómum skrýdda kjól. í birkirjóðri kysstumst heitum kossum óg kveldið leið við öskahjartslátt vorn. — Enn í dag, enn í dag ég elska þessa minning og blessa okkar kynning enn í dag. Við leiddumst svo í lundinn upp við fossinn á langspil hans við hlýddum sæl og ein. Hjörtun bærðust kvikar við hvern kossinn, kátur þröstur söng á bjarkargrein. Og þegar Ijúfum örmum ágústnóttin okkur vafði kysst’ ég brjóstin þín. '— Milda nótt, milda nótt við minnumst þeirrar stunda ungra ástafunda ágústnótt. ....Ennþá rísa morgnar mildrar sólar, minning liðins tíma glæðir sál. Og ennþá mætast ástareldsins pólar, sem ætíð tendra í ungum hjörtum bál. Meðan ekki rennur röðull heitur í regindjúpsins endalausa haf, — man ég þig, man ég þig með brosið hýra bjarta mitt bærist ennþá hjarta fyrir þig. Heima er bezl 245

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.