Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1985, Blaðsíða 21

Heima er bezt - 01.07.1985, Blaðsíða 21
-> * GUÐJÓN SVEINSSON: ■■ 'fx1RV ■ j\ * ’ vv ■ *lSKfiF\ V ■ X A; *x*\ Vt \ • \ t * N X \ ■X Úf \ , Ú Ait •& \ i I f* :>. * . \ :.. r Síðsumarkveðja (Lag: The last farewefl) > - • \ ' > -*<ú* .. , V >*(... • >'1« 4 'A>. "• wMm . y \ . . # f ‘í. ' - > jt y' % * s r ... .f. ÍS. ■ wm. . ■- * Einu sinni fyrir langa löngu, er lindir brostu móti sumarsól, þá vorum við á skammri skemmtigöngu að skoða landsins blómum skrýdda kjól. í birkirjóðri kysstumst heitum kossum óg kveldið leið við öskahjartslátt vorn. — Enn í dag, enn í dag ég elska þessa minning og blessa okkar kynning enn í dag. Við leiddumst svo í lundinn upp við fossinn á langspil hans við hlýddum sæl og ein. Hjörtun bærðust kvikar við hvern kossinn, kátur þröstur söng á bjarkargrein. Og þegar Ijúfum örmum ágústnóttin okkur vafði kysst’ ég brjóstin þín. '— Milda nótt, milda nótt við minnumst þeirrar stunda ungra ástafunda ágústnótt. ....Ennþá rísa morgnar mildrar sólar, minning liðins tíma glæðir sál. Og ennþá mætast ástareldsins pólar, sem ætíð tendra í ungum hjörtum bál. Meðan ekki rennur röðull heitur í regindjúpsins endalausa haf, — man ég þig, man ég þig með brosið hýra bjarta mitt bærist ennþá hjarta fyrir þig. Heima er bezl 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.